Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 106
92 EIGN VOR í GARÐI DANA EIMREIÐI>' myndum, sem þessari ritgerð fylgja, sannfærst um gildi og sjálfstæði hennar. Hvar á slíkt að vera nema hjá oss? Spurii' ingunni er auðsvarað: »Hvergi«. Danir hafa ekkert við þetta að gera. Þegar þeir hafa látið vinna lir því, hafa þeir altaf orðið að sækja til þess íslenzka menn. Fj’rir þeirra menningu og þeirra fræði er það þýðing' arlaust. Þeir liafa sjálíir ekki notað þessi handrit til neins. og vil ég þó hér geta þess stórmerkilega framtaks, sem eim! Dani hefur sýnt í þessu efni, en hann er líka einstakur 1 sinni röð. Eg á við bókaútgefandann dr. Ejnar Munksgaard, sem liefur gelið út hinar stórfeldu útgáfur af ýmsum helztn islenzkum handritum og heldur því starfi áfram. Þetla stór- virki verður seint full-þakkað, en þó hans gerð sé stórmanU' leg, þá getur hún enganveginn talist svo mikil miðað við aló' irnar, sem Danir liafa haft handritin undir höndum, að segja megi, að þeir hafi lagt nokkuð til þeirra mála. Það er dr. Munksgaard, sem hefur verið stórvirkur, en ekki Danir. Fyrir Dani er þetta ekkert nema metnaðarmái. Þeir miklast af þvl að eiga handritin að þessum heimsfrægu bókmentum, °n það er melnaðarmál þeirra að geta haldið þeim áfram. Þeir eru þar að prýða sig með fjöðrum vorum, og mér finnst það ekki sæmandi jafnágætri þjóð og Danir eru að vera með slík' an liégómaskap, þegar með því er gengið svona greypilega a vorn rétt og hag. Það er óneitanlega sárgrætilegt að þurfa að horfa á það með íslenzkum augum, að Flateyjarbók liggur lrammi undU' gleri í sýningu konungslióklilöðunnar í Kaupmannahöfn, b* þess, að erlendir ferðamenn geti skoðað þetla furðuvei'k »danskrar snildar«, en að íslenzkir fræðimenn verða að fara um úthafið lil þess að nota þetta eitt helzta megingagn nu1 íslenzkar bókmentir og dráttlist, og alt fyrir eintóma hégónU1' dýrð annarar þjóðar. Alveg sama máli er að gegna um forngripina íslenzku, seD1 geymdir eru í þjóðminjasafni Dana. Þeir sýna, ef þeir ei'U innlendir, listlengi vort, menningu vora og getu, en ekki söm1'- hætti með Dönum. Þó sýna Danir þessa gripi ekki i þjóð' fræðasafni sínu — Etnografisk Museum —, heldur í fon1' gripasafninu danska (Danske Samling). Því eru þeir aC^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.