Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 106
92
EIGN VOR í GARÐI DANA
EIMREIÐI>'
myndum, sem þessari ritgerð fylgja, sannfærst um gildi og
sjálfstæði hennar. Hvar á slíkt að vera nema hjá oss? Spurii'
ingunni er auðsvarað: »Hvergi«.
Danir hafa ekkert við þetta að gera. Þegar þeir hafa látið
vinna lir því, hafa þeir altaf orðið að sækja til þess íslenzka
menn. Fj’rir þeirra menningu og þeirra fræði er það þýðing'
arlaust. Þeir liafa sjálíir ekki notað þessi handrit til neins.
og vil ég þó hér geta þess stórmerkilega framtaks, sem eim!
Dani hefur sýnt í þessu efni, en hann er líka einstakur 1
sinni röð. Eg á við bókaútgefandann dr. Ejnar Munksgaard,
sem liefur gelið út hinar stórfeldu útgáfur af ýmsum helztn
islenzkum handritum og heldur því starfi áfram. Þetla stór-
virki verður seint full-þakkað, en þó hans gerð sé stórmanU'
leg, þá getur hún enganveginn talist svo mikil miðað við aló'
irnar, sem Danir liafa haft handritin undir höndum, að segja
megi, að þeir hafi lagt nokkuð til þeirra mála. Það er dr.
Munksgaard, sem hefur verið stórvirkur, en ekki Danir. Fyrir
Dani er þetta ekkert nema metnaðarmái. Þeir miklast af þvl
að eiga handritin að þessum heimsfrægu bókmentum, °n
það er melnaðarmál þeirra að geta haldið þeim áfram. Þeir
eru þar að prýða sig með fjöðrum vorum, og mér finnst það
ekki sæmandi jafnágætri þjóð og Danir eru að vera með slík'
an liégómaskap, þegar með því er gengið svona greypilega a
vorn rétt og hag.
Það er óneitanlega sárgrætilegt að þurfa að horfa á það
með íslenzkum augum, að Flateyjarbók liggur lrammi undU'
gleri í sýningu konungslióklilöðunnar í Kaupmannahöfn, b*
þess, að erlendir ferðamenn geti skoðað þetla furðuvei'k
»danskrar snildar«, en að íslenzkir fræðimenn verða að fara
um úthafið lil þess að nota þetta eitt helzta megingagn nu1
íslenzkar bókmentir og dráttlist, og alt fyrir eintóma hégónU1'
dýrð annarar þjóðar.
Alveg sama máli er að gegna um forngripina íslenzku, seD1
geymdir eru í þjóðminjasafni Dana. Þeir sýna, ef þeir ei'U
innlendir, listlengi vort, menningu vora og getu, en ekki söm1'-
hætti með Dönum. Þó sýna Danir þessa gripi ekki i þjóð'
fræðasafni sínu — Etnografisk Museum —, heldur í fon1'
gripasafninu danska (Danske Samling). Því eru þeir aC^