Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 48
BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR EIMREIÐIN’ :íi er ekki mataræðið. Sannast að segja finst mér dásömun inargra á mataræði fyrri líma bera votl um ótrúlega litla þekkingu á því. Og samt er sumt, sem Jónas Kristjánsson segir um það í Eimreiðar-greininni, síður en svo til þess fallið að vekja aðdáun á því. Hann drepur réttilega á skaðsemi of- lóðrunar og vanfóðrunar; sumir halda því fram, að livort um sig sé miklu skaðlegra en ílestir gallar á samsetningu fæð- unnar. En livorttveggja var algengl liér áður fyr, einkanlega vanfóðrunin, eins og höfundurinn minnist á. Auk þeirra, sem hreint og beint dóu úr hungri, mátti það heita daglegt brauð alls þorra landsmanna, að minsta kosti norðanlands á ísa- árum, að svelta heilu hungri á hverju vori. IJað er viðbúið, að nú sé borðað of mikið al' mjölmat og sykri, en áður fyr var það áreiðanlega of lítið, nema ef lil vill á efnuðustu heim- ilum. Jafnvel svo seint sem um 1880—'00 voru víðast spöruð svo kornmatarkaup, að unglingar, sem vorn að vaxa, fengu ekki svipað því nægju sína af rúgbrauði, og þótli þeim það Ileslum einhver mesti herramannsmatur. Þetta var því baga- legra, sem ekki var því að lieilsa, að um innlenda kolvelna- framleiðslu væri að ræða svo neinu næmi. Gulrófur voru ekki ræktaðar nema á Iremur fáum heimilum, kartöflur ennþá óvíðar, eða svo var það í Vestur-Húnavatnssýslu, þar sem ég þekti til á 9. áratug 19. aldarinnar. Þá vorú líka svo ill sum- ur, að uppskera af þessu brást hvað eftir annað á þeim fáu stöðum, þar sem garðyrkja var reynd. Grænkálið góða og aðrar fjörviríkar káltegundir og ætijurlir þekti enginn svo mikið sem að nafni. Sjálfsagt hefur verið borðuð ný soðning við sjóinn, en til sveita, sem lágu langl frá verstöð, gat elcki tal- ist að nýmeti bragðaðist nokkurn tíma nema í sláturtíðinni á haustin1). Annars var aldrei nema uni gamlan mat að ræða auk mjólkurinnar, sem stundum var raunar af skornuin skamti, einkum í harðindum á vorin. Saltkjötssúpa og salt- kjöt, oft úldið, og súrt slátur, var aðalfæðan allan veturinn, 1) IJ;ir eru þó þau lieimili undanskilin, sem höfðu hlunnindi, svo sem silungsveiði eða laxveiði. Iin það varð stundum of inikið af því góöa á sumum laxveiðijorðunum, áður en lax varð verzlunarvara: nýr lax i alla mata sumarlangt, svo að fólk varð svo leitt á honum, að það liætti að geta borðað liann. Jafnvel liundarnir urðu uppgefnir á honuin að sögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.