Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 70
SAGXASKAI.DIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR EIMREIÐIN 56 að fornu og' nýju, hæfur sessu- nautur þeirra Ivnut Hamsun og Sigrid Undset, og jafnframt eitthvert mikilhæfasta skáld á Norðurlöndum, vorrar tíðar. Hann er nýlega sexlugur, og mun þess afmælis hans eflaust hafa verið minst á viðeig- andi hátt í Noregi, elcki sízt af hálfu landsmáls-manna. Um Duun veit ég eigi til, að neitt hati verið ritað á ís- lenzku, nema hin gagnorða frásögn um liann í fyrnefndri ritgerð Hagalíns, en rúmsins vegna varð hann að fara lljótt yíir sögu livers höfundar um sig, því að hann lagði víðlent land undir fót, þar sem voru nýnorskar bókmentir frá byrjun. Ekki hefur heldur, þó kynlegt megi virðast, neinu af verk- um Duuns, svo teljandi sé, verið snúið á vora tungu. Ég hef aðeins rekið mig á smásöguna »í dótturleit«, sem Freysteinn Gunnarsson þýddi, og prentuð er í safninu »Sögur frá ýmsum löndum«, II. hindi, 1933. A því ágætlega við að minnast slíks merkisskálds noklcru nánar nú, um það bil að hann er sex- tugur, og það því lremur sem hann er mjög norrænn í lund og frásagnarlist sinni, og Islendingum þessvegna sérstaklega að skapi, eins og Hagalín lekur rétlilega fram. II. Duun er bóndasonur, fæddur að Fossnesi í Naumdal 21- nóvember 187(1. Ólst hann þar upp og vann bændavinnu, þangað til hann var nærri hálfþrítugur. En menlalöngun brann honum í brjósti, og sá hann fram á, að ekki myndi seinna vænna með skólagöngu, ætli hún nokkur að verða. Réðst hann þvi til náms á kennaraskólanum í Þrændalögum og lauk þar próíi. Hefur liann verið barnakennari fram á þennan dag, fyrstu árin norður þar, en síðan 1908 að Botni, Olav Duun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.