Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 70
SAGXASKAI.DIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR
EIMREIÐIN
56
að fornu og' nýju, hæfur sessu-
nautur þeirra Ivnut Hamsun
og Sigrid Undset, og jafnframt
eitthvert mikilhæfasta skáld á
Norðurlöndum, vorrar tíðar.
Hann er nýlega sexlugur, og
mun þess afmælis hans eflaust
hafa verið minst á viðeig-
andi hátt í Noregi, elcki sízt
af hálfu landsmáls-manna.
Um Duun veit ég eigi til,
að neitt hati verið ritað á ís-
lenzku, nema hin gagnorða
frásögn um liann í fyrnefndri
ritgerð Hagalíns, en rúmsins
vegna varð hann að fara lljótt
yíir sögu livers höfundar um
sig, því að hann lagði víðlent
land undir fót, þar sem voru nýnorskar bókmentir frá byrjun.
Ekki hefur heldur, þó kynlegt megi virðast, neinu af verk-
um Duuns, svo teljandi sé, verið snúið á vora tungu. Ég hef
aðeins rekið mig á smásöguna »í dótturleit«, sem Freysteinn
Gunnarsson þýddi, og prentuð er í safninu »Sögur frá ýmsum
löndum«, II. hindi, 1933. A því ágætlega við að minnast slíks
merkisskálds noklcru nánar nú, um það bil að hann er sex-
tugur, og það því lremur sem hann er mjög norrænn í lund
og frásagnarlist sinni, og Islendingum þessvegna sérstaklega
að skapi, eins og Hagalín lekur rétlilega fram.
II.
Duun er bóndasonur, fæddur að Fossnesi í Naumdal 21-
nóvember 187(1. Ólst hann þar upp og vann bændavinnu,
þangað til hann var nærri hálfþrítugur. En menlalöngun
brann honum í brjósti, og sá hann fram á, að ekki myndi
seinna vænna með skólagöngu, ætli hún nokkur að verða.
Réðst hann þvi til náms á kennaraskólanum í Þrændalögum
og lauk þar próíi. Hefur liann verið barnakennari fram á
þennan dag, fyrstu árin norður þar, en síðan 1908 að Botni,
Olav Duun.