Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 83
eimreiðin
GRÁI PÁFAGAUKURINN
(i9
>>kn þetta nær þó ekki nokkurri átt, getur það verið?«
Sa§ði konan «g starði, gapandi af undrun, á furðuverkið.
»Svona er nú þelta samt«, sagði vélstjórinn ákveðinn.
... ''^n kvernig veit hann hvað ég er að gera, þegar ég er
>jarverandi?« andmælti konan.
»Ja—há, það er nú einmitt það skrítnasta, og margur vildi
%1St gjarnan lá svar við þvi, en enginn botnar í neinu. Þetta
ei göldrótlur lugl — það er alt, sem um hann verður sagt«.
111 Gannett hnyklaði brýrnar og liorfði forvitnislega á
'urðu-fuglinn.
»f ú skall komast að raun um, að ég segi satt«, sagði
annett. »Þegar ég kem til baka, mun fuglinn segja mér
U e’ nig þú hefur hagað þér og um alt, sem þú hefur gert,
meðan ég var í burtu«.
»fiuð almáttugur!« sagði konan agndofa.
»E> þú ert úti eftir kl. 7 á kvöldin eða gerir nokkuð annað,
Se,ni mer er á móti skapi, þá segir fuglinn mér um það«,
j|elt ''élstjór inn áfram með áherzlu. »Hann segir mér líka
eijn- koma að heimsækja þig og yflr höfuð um alt, sem
l)er við kemur«.
»Jæja, hann getur ekkert ljótt sagt urn mig, nema að hann
•lu§i«, sagði l'rú Gannett stillilega.
»I’ug]inn getur ekki logið«, sagði maður hennar öruggur,
°§ nú er bezt þú setjir upp liattinn, og að við bregðum
°kkur hálftíma i leikliúsið«.
etla var spámannlega mælt um tímann, því svo æstur varð
,annett yfir því, að sessunautur frú Gannett hauð henni leik-
uskikinn sinn til alnota, að hjónin toru aftur úr leikhúsinu
Uakvæmlega eftir hálftíma, samkvæmt mjög ákveðnum til-
nælnm leikhúsvarðarins.
, ®Eg sé ekki annað en að þú verðir að fara að bera mig
°skjum«, sagði frú Gannett þreytulega við hinn svívirta
l'gunnann, þar sem hann skálmaði við lilið hennar heim á
’ »kvað gerði maðurinn svo sem ilt af sér?«
ú lilýtur að hafa gefið honum undir fótinn«, sagði Gan-
llPti , °
æstur — »geíið honum augnaskot eða eilthvað ýtt undir
nann u •
• ungmn færi að bjóða óþektri frú leikhúsldkmn sinn
'Ul alls tilefnis, lia!«