Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 61
eimreiðin
MÁNA-FÖR MÍN
47
I^g ræðsl í að ganga á næstu tinda Apennína-íjallanna, lil
þess að fá góða útsýn yfir umhverfið. Ég legg al' stað — og
''fi Þá einkennilegustu stund, sem yíir mig liefur komið í
•ífinu. Eg vissi hana fyrir, en eigi að síður er það afar-
einkennileg tilfinning, sem grípur mig. Þótt ég vigti talsvert,
>Reð öll mín áhöld og farangur, er ég samt léttur eins og fys.
^er linst sem ég liði áfram. Mig munar ekkert um að stökkva
finnn metra upp frá jörðu og tuttugu metra heint áfram.
f^g kem jafn-létt niður eins og ég væri á venjulegum lilau])-
Ura heinia á niínum eigin linetti: jörðunni.
h"g hð áfram yfir sléttuna. Það kemur sér ákallega vel,
llve léttur ég er á mér, því eldfjalla-askan er mjög gljúp og
sendin. Áður en varir er ég kominn að rólum fjallanna.
Hfiðar þeirra eru hrattar og naktar, og geiir það ekki upp-
gónguna auðveldari. En kleltarnir eru livorki veðurbarðir
Ue '"eð lausagrjóti, svo ekki er hætta á grjótliruni eða skrið-
inn. Vatnsagi er enginn, svo ekki þarf að óltast leir né slein-
Iast ' höfuðið. Eg á auðvell með að ná góðum lökum á
ýfettunum og gengur vel að fóta mig. Aldrei hef ég verið
e'ns féttur á mér. Ekki finn ég lil loftliræðslu, og andrúins-
0 'ð úr liylki mínu reynist ágætlega. Eg er ekki nema liálfa
j’foltu klukkustund að komast upp á 4000 metra liáan lind.
ai sezl ég niður og horfi yíir landið. Aflur gríp'ur mig ógn
. 11 dauðablænum yíir öllu og þögninni, sem varla er hægt
p nelna því nafni, þar sem ekkerl liljóð getur myndast.
yiir hjfuni mér liggur víðáttumikil sléttan. Til vinstri handar
tlu lág ijöll, en fram undan í norðri nær sléttan alveg út í
s.jondeildarhringinn, um 130 kílómetra í burtu. Hann her
V>11 al við himininn, þar sem hvergi sésl móða eða ský-
út° V11 hægri handar nær Apennína-fjallgarðurinn alveg
1 sjóndeildarliring, En lengsl lil vinstri á sléttunni má
l'in^ * U1)1> yl11 sjóndeildina hringlaga Archimedesar-gíginn í
niér l ll01nella fjarlægð- Ég er að vona, að ég geti brugðið
ISo'd einhvern næstu daga, ætla að komast upp á
s raetra llaai1 gígharminn, svo ég sjái yfir allan gíginn,
ei um 80 kílómetra víð djúpslétta. Eftir sléttunni fram
bund” ''^1" SJa> um 100 ldlómetra löng, nokkur
n<luð lnetra víð vinstra megin, en þrengist el’tir því sem