Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 61
eimreiðin MÁNA-FÖR MÍN 47 I^g ræðsl í að ganga á næstu tinda Apennína-íjallanna, lil þess að fá góða útsýn yfir umhverfið. Ég legg al' stað — og ''fi Þá einkennilegustu stund, sem yíir mig liefur komið í •ífinu. Eg vissi hana fyrir, en eigi að síður er það afar- einkennileg tilfinning, sem grípur mig. Þótt ég vigti talsvert, >Reð öll mín áhöld og farangur, er ég samt léttur eins og fys. ^er linst sem ég liði áfram. Mig munar ekkert um að stökkva finnn metra upp frá jörðu og tuttugu metra heint áfram. f^g kem jafn-létt niður eins og ég væri á venjulegum lilau])- Ura heinia á niínum eigin linetti: jörðunni. h"g hð áfram yfir sléttuna. Það kemur sér ákallega vel, llve léttur ég er á mér, því eldfjalla-askan er mjög gljúp og sendin. Áður en varir er ég kominn að rólum fjallanna. Hfiðar þeirra eru hrattar og naktar, og geiir það ekki upp- gónguna auðveldari. En kleltarnir eru livorki veðurbarðir Ue '"eð lausagrjóti, svo ekki er hætta á grjótliruni eða skrið- inn. Vatnsagi er enginn, svo ekki þarf að óltast leir né slein- Iast ' höfuðið. Eg á auðvell með að ná góðum lökum á ýfettunum og gengur vel að fóta mig. Aldrei hef ég verið e'ns féttur á mér. Ekki finn ég lil loftliræðslu, og andrúins- 0 'ð úr liylki mínu reynist ágætlega. Eg er ekki nema liálfa j’foltu klukkustund að komast upp á 4000 metra liáan lind. ai sezl ég niður og horfi yíir landið. Aflur gríp'ur mig ógn . 11 dauðablænum yíir öllu og þögninni, sem varla er hægt p nelna því nafni, þar sem ekkerl liljóð getur myndast. yiir hjfuni mér liggur víðáttumikil sléttan. Til vinstri handar tlu lág ijöll, en fram undan í norðri nær sléttan alveg út í s.jondeildarhringinn, um 130 kílómetra í burtu. Hann her V>11 al við himininn, þar sem hvergi sésl móða eða ský- út° V11 hægri handar nær Apennína-fjallgarðurinn alveg 1 sjóndeildarliring, En lengsl lil vinstri á sléttunni má l'in^ * U1)1> yl11 sjóndeildina hringlaga Archimedesar-gíginn í niér l ll01nella fjarlægð- Ég er að vona, að ég geti brugðið ISo'd einhvern næstu daga, ætla að komast upp á s raetra llaai1 gígharminn, svo ég sjái yfir allan gíginn, ei um 80 kílómetra víð djúpslétta. Eftir sléttunni fram bund” ''^1" SJa> um 100 ldlómetra löng, nokkur n<luð lnetra víð vinstra megin, en þrengist el’tir því sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.