Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 30
16 ÞÆTTIR ÞOIiSTEINS RITSTJ. GÍSLASONAR EIMREIÐIN gamall vinur og' samherji föður míns alt frarn að frávikning- unni. Var mér kunnugt um, að þeir mátu livor annan mikils. Hinir vorn einnig fornvinir föður míns, þótt þeir hefðu staðið á öndverðum meið í stjórnmálum um nokkurt árabil. Ég er ekki í vafa um, að það var af fullri hrein- skilni meint, að faðir minn nefndi mennina »valinkunna sæmdarmenn« skömmu síðar, eins og I5. G. getur um. En hann mun hal’a talið embættisskyldu sína að láta alt tillit til persóna víkja fyrir því, sem liann hefur álitið nauðsyn fyrir velferð stofnunarinnar. Og var slíkt ekki einsdæmi í stjórnmálaferli hans. Og hvort sem talið verður, að föður mínum liaíi skjátlast eða ekki, er liann gerði þessa embættis- ráðstöfun, þá liygg ég, að varla verði móti því mælt með sanngirni, að alþjóð hefur látið sér annara um þessa þjóðar- stofnun, Landsbankann, síðan en áður. Reglur um þátttöku í l.jósmynda-samkepni Eimreiðarinnar 1937: Allir, sem ekki eru ljósmyndarar að atvinnu, mega keppa. Myndirnar sendist ritstjóra Eimreiðarinnar fyrir 1. okt. næstk. Aftan á hverja mynd sé ritað nafn og heimilisfang' myndtöku- manns, ennfremur nafn myndarinnar og' aðrar upplýsingar, sem þurfa þykir um hana. Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðl. kr. 25,00, 2. verðl. kr. 15,00 og 3. verðl. kr. 10,00. Um myndirnar verður dærnt af þar til hæfum mönnum. Árangur samkepninnar verður birtur í síðasta hefti þessa árs, og um leið myndir þær, sem verðlaun hljóta, ef einhverjar verða. Innsendar myndir verða ekki endursendar, en geymdar, ef þess verður óskað, og' má jiá láta vitja þeirra á afgreiðslu ritsins eftir að úrslit samkepninnar hafa verið birt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.