Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 91
EIMREIBIN
GRÁI PÁFAGAUKURINN
77
"Hann gerði mig svo skelkaða með öllum þessum sögum,
<u ég vissi varla livað ég átti af mér að gera«, hélt frú
f'annett áfram.
^egar þú varst í Súez —«
^ élstjórinn bandaði ógnandi með hendinni.
'Oniið«, sagði liann með harðneskju.
»Nú er nóg
»Það
er síður en svo, að mig langi lil að fara að endur-
a gi livað hann sagði mér um Súez«, sagði frú Gannett, »en
hélt bara, að þú vildir fá að heyra það«.
’ Alls ekki«, sagði vélstjórinn og tottaði pípuna. »Alls ekki«.
'’Iai þú hlýtur nú að sjá hvers vegna ég losaði mig við
u& inn. hf hann hefði sagt þér ósalt um mig, hefðirðu þá
IUað honum?«
annett tók út úr sér pípuna og tók konuna í faðm sér.
(.j.p-1’ e’<>e'a m'n<<» slamaði liann, »ekki fremur en þú, sem
Vvl Þefur trúað nokkru orði af þessu rugli um mig«.
gerði ég þá ekki rétt að selja hann?«
”Hárrétt«, sagði Gannett með sannfæringu. »Það var það
)ezbt, sem þú gazt gerl«.
11 belur ekki enn heyrt það versta«, sagði frú Gannetl.
” >e8ai' þú varst í Súez —«
^ei gieip Gannett fram í, barði i borðið með kreptum
e »i, lyrirbauð konu sinni að nefna þetla nafn l'ramar og
'Paði henni að l'ara að taka til kvöldverðinn.
P V
ao var ekki fyr en hann heyrði í konu sinni við mat-
e|ðsluna frammi í eldhúsinu, að hörkusvipurinn hvarf af
^ödliti lians. í staðinn kom kvíðasvipur, og hann fór að ganga
að*11-0^ oftur eirðarlaus um gólf, eins og liann væri að leita
einhverri lausn í málinu. Alt í einu rann ljós upp fyrir
bonuin.
„ >>f enbins!« sagði hann og saup hveljur. »Jenkins og frú
j ubbis! Qg ég, sem ætlaði að fara að segja ClulTins, að
I enbbis hefði skrifað konunni hans. Ég gæli bezl trúað, að
aun bynni bréfið utan að!« Si>. s. þj'ddi.