Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 90
76
GHÁI PÁFAGAUKURINN
EIMREIÐlS
»Ja, ég — lield — það — sé — nu|, sagði vélstjórinn
rykkjótt. »Þeir — voru — eitthvað að minnast á liann —
piltarnir — um borð«.
»En þú liefur aldrei verið þar?« spurði konan, kvíðin á
svipinn.
»Aldrei!« svaraði vélstjórinn, með mikilli álierzlu.
»Illfyglið sagði, að þú hefðir orðið fullur þar, að þú hefðir
hrotið þar dálítið marmaraborð og harið niður tvo veitinga-
þjóna, og það liefði eingöngu verið skipstjóranum á »Gamm-
iniurvx að þakka, — en hann var einnig staddur þarna, —-
að þú varst ekki seltur í »steininn«. Geturðu hugsað þér
líðilegri lugl?«
»Hræðilegt að heyra!« sagði vélstjórinn hás.
»Liklega hefurðu aldrei þekt skip með þessu nafni?«
»Ovanalegt skipsnafn þetta«, tautaði vélstjórinn.
»Jæja, en svo sagði hann, að fáum dögum seinna hefði
»Spóinn« komið til Neajiel«.
»Eg fór aldrei í land, meðan ég var í Neapel«, sagði vél-
stjórinn sakleysislega.
»Páfagaukurinn sagði, að þú hefðir gert það«.
»Eg geri ráð fyrir, að þú trúir þínum eigin ektamaka hetur
en þessum bölvuðum hræfugli?« æpti Gannett og raulc á fætur.
»Auðvitað trúði ég honum ekki, góði«, sagði konan. »Ég
er að reyna að sarina þér, að fuglinum liaíi ekki verið treyst-
andi, en það er svo erfitl að sannfæra þig«.
Gannett tók reykjarpípu upp úr vasa sínum og' fór að
dunda við að hreinsa innan úr henni með pennahníf. Síðan
hlés hann gegn um legginn.
»Parna við höfnina í Neapel átli stúlka að hafa verið í
ávaxtabúð, og þú áttir að hafa revnt að taka utan um liana
og kyssa hana, eftir að hafa keypl af henni filtjur fyrir þrjátíu
aura, en þá hafði unnusti hennar, sem stóð þar skamt frá,
komið og reynt að reka þig í gegn. Þá áttirðu að hafa orðið
svo hræddur, sagði páfagaukurinn, að þú hefðir steypl þér
í höfnina og verið rétt drukknaður«.
Gannett var nú búinn að troða í pípu sína, kveikti hægt
og vandlega í, stóð síðan seint á fætur og lagði eldspýtuna
á arinhilluna.