Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 44
30
BEHKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR
eimreiðin
samgöngur hefðu hér úlslita-þýðingu«. Þá sýni ég fram á.
að vafasamt sé, að mannfundir liafi ylirleitl verið líðari síð-
ustu áratugi en á fyrri árum; margföld kirkjusókn áður fyr
muni jafna j>að upp, að annarskonar mannfundum hali
ljölgað. Þá er spurningin um, hvort sérstök tegund mann-
l'unda geli komið lil greina öðrum l'remur. Um það er sagl:
»Athugandi er það, og er þess þá að gæla, hvorl nokkur
llokkur mannfunda sé svo miklu tiðari síðuslu áratugina en
áður, að hann geti þess vegna komið liér lil greina; og finn-
ist slíkur llokkur mannfunda, þá er á það að líta, hvort þeir
l’undir, er til lians teljast, eru þess eðlis, að líklegt sé, eða
a. m. k. hugsanlegt, að þeir séu betur fallnir til að greiða
gölu berklaveikinnar en annarskonar mannfundir. Ivg þykist
þekkja mannfundi, sem þetta livorlveggja mnni geta átt heima
\ ið, dansfiindina sem sé, og j)á einkanlega lil sveita og í liin-
um smærri kauptúnum. Veil ég að vísu, að dans var þegar
iðkaður i Reykjavik og hinum stærri kauptúnum löngu fyrir
18í)0, en þó miklu minna en eftir það. Það hvgg ég og, þótt
öll gögn vanti mig auðvitað til að sanna, að berklaveikin
haíi fyr náð útbreiðslu í þessum kaupstöðum en lil sveita.
Ekki veit ég heldur hvenær dans lor fyrst að tíðkast að
marki í bverri sveit á landinu, en þar sem ég þekki til og
hel’ haft spurnir af, var það ekki fyr en um og eftir 1890,
og síðan hafa »framfarirnar« verið að kalla sívaxandi á þessu
sviði. En einmitt um sama leyti lor fyrir alvöru að verða
varl við berklaveikina í sveitum. Nú er mér Ijóst, að hér
getur verið um tilviljun að ræða, og er þá að líta á hitt,
livort dansinn hefur nokkuð það í för ineð sér, er geti gerl
hann grunsamlegan öðrum mannfundum freniur. Ekki þarl’
þess lengi að leita: það er ryhið, sem dansendurnir þyrla upp
og anda að sér í djúpum teygum. Setjum svo, að berklaveik-
ur maður bræki á gólfið í kirkju eða á hreppsfundi. Þó að
hrákinn stígist út um góll'ið og þorni, þá eru ekki miklar
líkur til, að bakteriurnar úr honum geti borist lil muna í
öndunarl'æri viðstaddra, því að þar er ekki þyrlað upp telj-
andi ryki. Hræki sami maður á gólf í danssal, þá slíga dans-
endurnir óðar hrákann út um alt, þurka hann og þyrla bakt-
eríunum upp með og á rykinu. Og ekki nóg með það, dans-