Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 44

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 44
30 BEHKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR eimreiðin samgöngur hefðu hér úlslita-þýðingu«. Þá sýni ég fram á. að vafasamt sé, að mannfundir liafi ylirleitl verið líðari síð- ustu áratugi en á fyrri árum; margföld kirkjusókn áður fyr muni jafna j>að upp, að annarskonar mannfundum hali ljölgað. Þá er spurningin um, hvort sérstök tegund mann- l'unda geli komið lil greina öðrum l'remur. Um það er sagl: »Athugandi er það, og er þess þá að gæla, hvorl nokkur llokkur mannfunda sé svo miklu tiðari síðuslu áratugina en áður, að hann geti þess vegna komið liér lil greina; og finn- ist slíkur llokkur mannfunda, þá er á það að líta, hvort þeir l’undir, er til lians teljast, eru þess eðlis, að líklegt sé, eða a. m. k. hugsanlegt, að þeir séu betur fallnir til að greiða gölu berklaveikinnar en annarskonar mannfundir. Ivg þykist þekkja mannfundi, sem þetta livorlveggja mnni geta átt heima \ ið, dansfiindina sem sé, og j)á einkanlega lil sveita og í liin- um smærri kauptúnum. Veil ég að vísu, að dans var þegar iðkaður i Reykjavik og hinum stærri kauptúnum löngu fyrir 18í)0, en þó miklu minna en eftir það. Það hvgg ég og, þótt öll gögn vanti mig auðvitað til að sanna, að berklaveikin haíi fyr náð útbreiðslu í þessum kaupstöðum en lil sveita. Ekki veit ég heldur hvenær dans lor fyrst að tíðkast að marki í bverri sveit á landinu, en þar sem ég þekki til og hel’ haft spurnir af, var það ekki fyr en um og eftir 1890, og síðan hafa »framfarirnar« verið að kalla sívaxandi á þessu sviði. En einmitt um sama leyti lor fyrir alvöru að verða varl við berklaveikina í sveitum. Nú er mér Ijóst, að hér getur verið um tilviljun að ræða, og er þá að líta á hitt, livort dansinn hefur nokkuð það í för ineð sér, er geti gerl hann grunsamlegan öðrum mannfundum freniur. Ekki þarl’ þess lengi að leita: það er ryhið, sem dansendurnir þyrla upp og anda að sér í djúpum teygum. Setjum svo, að berklaveik- ur maður bræki á gólfið í kirkju eða á hreppsfundi. Þó að hrákinn stígist út um góll'ið og þorni, þá eru ekki miklar líkur til, að bakteriurnar úr honum geti borist lil muna í öndunarl'æri viðstaddra, því að þar er ekki þyrlað upp telj- andi ryki. Hræki sami maður á gólf í danssal, þá slíga dans- endurnir óðar hrákann út um alt, þurka hann og þyrla bakt- eríunum upp með og á rykinu. Og ekki nóg með það, dans-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.