Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 75
eimheibin
SAGXASKÁLDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR
01
■ólikir að lunderni og áliugamálum, og skersl þvi óhjákvæmi-
lega i odda með þeim. Odin er leiðtogi og hugsjónamaður,
með bjargfasta trú á lilutverk sitt — hann minnir í þvi
ehii á Hákon konung í »Konungsefnum<' Ibsens og stað
ráðinn í því að hefja lýðinn upp á við og frarn á við.
Lauris er liins vegar lireinræktaður lýðskrumari, kænn, en
síngjarn, sneyddur ábyrgðartilfinningu og hugsjóna-ást. Annais
er skapgerð lians ýmsum þáttum slungin, og gull leynist þai
með soranum, þótt djúpt sé á því, enda hefur Duun gert ser
niikið far um að lýsa skapbrigðum hans.
Lokabindi sagnaflokksins, »1 stormen«, lýsir framsoknar-
haráttu Odins og framfaraviðleitni hans í þágu bygðarinnar.
Lerist sú saga á stríðsárunum. Undir forystu Odins eru verk-
legar lVamfarir bvgðarinnar stórstigar. Vélaiðnaðuiinn eílist,
°S verksmiðjur rísa frá grunni. Margskonar umbætur og þæg-
indi falla hinni nýju kynslóð í skaut; en samhliða þeim breyt-
ingum breikkar djúpið milli bænda og verklýðs, og baráttan
nhUi Odins og Lauris liarðnar. Odin ann lýðræði, en ein-
staklingshyggjan er jafnframt rík i eðli hans, og alt múg-
ræði, ofsi þess og ofbeldi, er honum þyrnir í augum. Slíkt
er vitanlega lýðskrumaranum Lauris byr í seglin, cn ölund
sýki blæs eld að glæðum andúðar hans og mótspyrnu gegn
Odin. Fara svo leikar, að hverflyndur lýðurinn snýr l.aki við
honum, og Lauris ber sigur úr býtum - í bygðarmálunum.
Lregur nú að úrslitastundinni. Þeir andstæðingarmr fara sjo-
le»ðis í kaupstað og lenda í mjalla-roki. Bátnum hvolfir. Bað.r
Lomast á kjöl, en þar er eigi rúm til lengdar nema fynr annan
%lrra. í storminum og sjóganginum glimir Odin við guð smn
°8 við sjálfan sig og gengur sigrandi af hólmi. Hann iornar
lir> sinu fyrir Lauris, erki-óvin sinn, sem er máttarminm, og
v>nnur þar með fullnaðarsigur i dauða sinum. — »Heilsaðu
Þeini öllum saman«, mælir hann siðaslra orða. — Latinn er
h»nn nú í augum almennings lietja og stórmenm. Pað er
hjai't um minningu hans, og heiðri ættarinnar er l.orgu .
Sl>k æíilok hæfa sönnum Juvíking. Enda er lýsing Duuns a
sl°rmnóttinni og endalokum Odins með öllu ógleymanleg,
€i»föld og hjartnæm, en þó máttug og myndrík.