Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 94
EIGN VOR í GARÐI DANA
eimreiðin
80
vald í íslenzkum málum, en þar hefur Dönum brugðist lioga-
listin, því að hér er nú íslenzkur liæstiréttur.
El' athugað er, iivaða breytingu sambandslögin liafa gert á
sambandi Islands og Danmerkur frá því sem var fyrir 1918,
þá liggur það í augum uppi, að þær eru að undanteknum
uppsagnarákvæðunum svo að kalla eingöngu fræðilegar.
Munur sá, sem er á sambandslögunum og sambandslagaupp-
kastinu frá 1907 er í heild sinni heldur ekki nema fræði-
legur, en þar fyrir engan vegin ómerkilegur eða ónauðsyn-
legur. Það eru í raun réttri ágreiningsatriði þau, sem Skúli
Thoroddsen gerði við frumvarpið frá 1907, sem hafa sigrað
í sambandslögunum.
Það er auðséð á öllu, að hinir íslenzku samningamenn
1918 hafa gengið ul frá þvi, að sambandið við Dani hlyti
að haldast, og bal'a unnið á þeim grundvelli, en að því þarf
auðvilað ekki að spyrja, að dönsku samningamennirnir voru
í'astráðnir i að nej’ta allra bragða lil þess að lialda uppi sam-
bandinu í einhverri mynd. Þegar þeir komu hingað, hefur
það vafalaust komið flalt upp á þá, að það beið þeirra all
annað verkefni en þeir lijuggust við. Þeir þurftu ekkert að
liafa fyrir að halda í sambandið, þvi að íslenzku samnings-
aðiljunum datl ekki í hug að lélla því af. Hlutverk Dananna
varð því að sjá um, að sambandinu yrði breytt eins lílið og
unt væri. Niðurstaðan varð sú, að setl voru sambandslög, seni
ekki fela i sér neinn verulegan vinning' fyrir oss umfram
uppsagnarákvæðin í 18. gr., en það var líka ágætur vinningur.
Nú virðist það vera nokkuð greinilegt, að íslenzku samn-
ingamennirnir hafa ekki tekið eftir því, eða ekki gerl sér
nógu góða grein fyrir því, að samband íslands við Danmörku
var 1918 í raun réttri úr sögunni. Eins og málum var þá
háttað í álfunni, og sérstaklega eins og á stóð fyrir Dönuin,
þurftu Islendingar ekki annað en að anda á sambands-
spilaliorgina svo að hún hryndi. Vegna kröfu, sem Danir
gerðu Lil landvinninga þá, og þeir fengu framgengt,
höfðu þeir livorki siðl'erðilegl liolmagn né annað, til þess þá
að lialda uppi sambandinu að oss nauðugum. Þella vissu þeir,
og þetta liefðu samningamenn okkar átl að vita til fullnustu.