Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 94

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 94
EIGN VOR í GARÐI DANA eimreiðin 80 vald í íslenzkum málum, en þar hefur Dönum brugðist lioga- listin, því að hér er nú íslenzkur liæstiréttur. El' athugað er, iivaða breytingu sambandslögin liafa gert á sambandi Islands og Danmerkur frá því sem var fyrir 1918, þá liggur það í augum uppi, að þær eru að undanteknum uppsagnarákvæðunum svo að kalla eingöngu fræðilegar. Munur sá, sem er á sambandslögunum og sambandslagaupp- kastinu frá 1907 er í heild sinni heldur ekki nema fræði- legur, en þar fyrir engan vegin ómerkilegur eða ónauðsyn- legur. Það eru í raun réttri ágreiningsatriði þau, sem Skúli Thoroddsen gerði við frumvarpið frá 1907, sem hafa sigrað í sambandslögunum. Það er auðséð á öllu, að hinir íslenzku samningamenn 1918 hafa gengið ul frá þvi, að sambandið við Dani hlyti að haldast, og bal'a unnið á þeim grundvelli, en að því þarf auðvilað ekki að spyrja, að dönsku samningamennirnir voru í'astráðnir i að nej’ta allra bragða lil þess að lialda uppi sam- bandinu í einhverri mynd. Þegar þeir komu hingað, hefur það vafalaust komið flalt upp á þá, að það beið þeirra all annað verkefni en þeir lijuggust við. Þeir þurftu ekkert að liafa fyrir að halda í sambandið, þvi að íslenzku samnings- aðiljunum datl ekki í hug að lélla því af. Hlutverk Dananna varð því að sjá um, að sambandinu yrði breytt eins lílið og unt væri. Niðurstaðan varð sú, að setl voru sambandslög, seni ekki fela i sér neinn verulegan vinning' fyrir oss umfram uppsagnarákvæðin í 18. gr., en það var líka ágætur vinningur. Nú virðist það vera nokkuð greinilegt, að íslenzku samn- ingamennirnir hafa ekki tekið eftir því, eða ekki gerl sér nógu góða grein fyrir því, að samband íslands við Danmörku var 1918 í raun réttri úr sögunni. Eins og málum var þá háttað í álfunni, og sérstaklega eins og á stóð fyrir Dönuin, þurftu Islendingar ekki annað en að anda á sambands- spilaliorgina svo að hún hryndi. Vegna kröfu, sem Danir gerðu Lil landvinninga þá, og þeir fengu framgengt, höfðu þeir livorki siðl'erðilegl liolmagn né annað, til þess þá að lialda uppi sambandinu að oss nauðugum. Þella vissu þeir, og þetta liefðu samningamenn okkar átl að vita til fullnustu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.