Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 113
EIMREIÐIN
HRIIÍALEG ÖRLÖG
99
lieiði til dæmis trúað því, að ung stúlka, dóttir öreiga kon-
Ungssinna, sem aðeins hafði fengið að halda líftórunni vegna
goðlátrar fyrirlitningar sigurvegaranna, hefði getað komið til
leiðar dauða og tortímingu tveggja blómlegra héraða og
sk°tið alvarlegum skelk í bringu foringjum uppreisnarmanna,
emmitt á sjálfri stund sigursins!« Hér þagnaði hershöfðing-
11111 til þess, að oss gæíist tóm til að ígrunda þetta í næði.
^Jðauða og tortímingu«, tautaði einhver skelfdur. »f*að var
mæðilegt að heyra!«
(jamli hershöfðinginn leit á þann, sem talaði, og hélt áfram:
^á, það er að segja: dauða og tortímingu styrjaldarinnar.
,n ráðin, sem hún notaði til að koma af stað þessari tor-
tímingu við
suður-landamæri vor, virðast mér, sem sjálfur
, _ i stúlkuna og lief talað við hana, hræðilegri en sjálf tor-
timingin. Hin fáheyrða breytni skaut mér svo miklum skelk
1 bringu, að alt sem ég hef lifað þau íimmtíu ár, sem liðin
6ru b'á þessum atburðum, hefur ekki megnað að al'má þann
— Hershöfðinginn leit í kring um sig, eins og til að
^anga úr skugga um að hann ætti athygli vora óskerta, og
1 svo við í öðrum tón: »Ég er lýðveldissinni, eins og þið
''tið, sonur frelsishetju. Móðir mín elskuleg, guð veri sál
nnar náðugur, var frönsk, einnig dóttir einlægs 15Tðveldis-
Slnna. Frá því ég var á barnsaldri hef ég barist fyrir mál-
a Irelsisins, jafnréttisins og bræðralagsins. íhugið það ógur-
&a hatur, sem sundurþykkja og deilur geta af stað komið.
8 livað er hörmulegra í heimi hér en bræðravíg og bölvun
natursins?«
^ ar sem ekki var vottur af liáði í rödd gamla mannsins,
lleðan hann var að lýsa skoðun sinni á bræðralagi mann-
nina, stiltum vér oss um að brosa að henni. Vér urðum líka
3111 við það þunglyndi í orðum lians, sem skiljanlegt er
l)ef mannk sem að eðlisfari er mildur og kærleiksrikur, en
c skytdurækni, sannfæringu eða af annari nauðsyn
1 að taka þátt í margvíslegum ofbeldisverkum. —
ershöfðinginn hafði verið vitni að mörgum bræðravígum
& eitiuöum illdeilum. »Áreiðanlega er ekkert hörmulegi’a en
1 <(> hélt hann ákafur áfram. »Allir menn eru hræður.