Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 113

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 113
EIMREIÐIN HRIIÍALEG ÖRLÖG 99 lieiði til dæmis trúað því, að ung stúlka, dóttir öreiga kon- Ungssinna, sem aðeins hafði fengið að halda líftórunni vegna goðlátrar fyrirlitningar sigurvegaranna, hefði getað komið til leiðar dauða og tortímingu tveggja blómlegra héraða og sk°tið alvarlegum skelk í bringu foringjum uppreisnarmanna, emmitt á sjálfri stund sigursins!« Hér þagnaði hershöfðing- 11111 til þess, að oss gæíist tóm til að ígrunda þetta í næði. ^Jðauða og tortímingu«, tautaði einhver skelfdur. »f*að var mæðilegt að heyra!« (jamli hershöfðinginn leit á þann, sem talaði, og hélt áfram: ^á, það er að segja: dauða og tortímingu styrjaldarinnar. ,n ráðin, sem hún notaði til að koma af stað þessari tor- tímingu við suður-landamæri vor, virðast mér, sem sjálfur , _ i stúlkuna og lief talað við hana, hræðilegri en sjálf tor- timingin. Hin fáheyrða breytni skaut mér svo miklum skelk 1 bringu, að alt sem ég hef lifað þau íimmtíu ár, sem liðin 6ru b'á þessum atburðum, hefur ekki megnað að al'má þann — Hershöfðinginn leit í kring um sig, eins og til að ^anga úr skugga um að hann ætti athygli vora óskerta, og 1 svo við í öðrum tón: »Ég er lýðveldissinni, eins og þið ''tið, sonur frelsishetju. Móðir mín elskuleg, guð veri sál nnar náðugur, var frönsk, einnig dóttir einlægs 15Tðveldis- Slnna. Frá því ég var á barnsaldri hef ég barist fyrir mál- a Irelsisins, jafnréttisins og bræðralagsins. íhugið það ógur- &a hatur, sem sundurþykkja og deilur geta af stað komið. 8 livað er hörmulegra í heimi hér en bræðravíg og bölvun natursins?« ^ ar sem ekki var vottur af liáði í rödd gamla mannsins, lleðan hann var að lýsa skoðun sinni á bræðralagi mann- nina, stiltum vér oss um að brosa að henni. Vér urðum líka 3111 við það þunglyndi í orðum lians, sem skiljanlegt er l)ef mannk sem að eðlisfari er mildur og kærleiksrikur, en c skytdurækni, sannfæringu eða af annari nauðsyn 1 að taka þátt í margvíslegum ofbeldisverkum. — ershöfðinginn hafði verið vitni að mörgum bræðravígum & eitiuöum illdeilum. »Áreiðanlega er ekkert hörmulegi’a en 1 <(> hélt hann ákafur áfram. »Allir menn eru hræður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.