Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 115
EIMnEIÐIN
HRIKALEG ÖRLÖG
101
% nokkrar fíkjur. Svo djúpt var þetla fólk, sem áður var
)æ i auðugt og tigið, sokkið uiður í eymd og fátækt.
VII.
h' ^an^erra hershöfðingi liafði rétt fyrir sér. Þannig var
pin, sem hin konungssinnaða fjölskylda veitti bóndasyn-
^nuni Gaspari Ruiz, eftir að dóttirin hafði opnað honum
^ennili þeirra, er hann var í sárustu neyð. Einbeittni þessarar
n hærðu dísar sefaði vitíirringu föðursins og skelfingu
moðurinnar.
^Hver hefur sært yður?« spurði hún gestinn í dyrunum.
»Heimennirnir, senorao, svaraði Gaspar Ruiz með veikri
mddu.
^Föðurlandsvinir?*
»Si((.
})Hvers vegna?«
j >>LlðhIaupi«, stundi hann og hvíldist upp við múrinn. Hún
oilði rannsalcandi á gestinn. »I3eir skildu mig eftir dauð-
'°na þarna fyrir handan«.
j, ^lln ^ór með liann út í leirkofa einn í garðinum, og þar
et hann fallast niður á hálmbing í einu horninu.
^Héi leitar yðar enginn«, sagði hún. »Hingað koma engir
þeii Iiala líka skilið okkur eftir hér nær dauða en liíi —
ler á þessum stað«.
Hann bylti sér órólega í ólireinum háhnbingnum, og sárs-
a"kinn í hnakkanum ætlaði að gera út af við hann.
'Einhvern tíma skal ég sýna Estaban, að ég er enn á lííi«,
autaði hann í hálfgerðu óráði. — Hún lijúkraði honum í
fogn, og svo liðu margir dagar fullir þjáningar. í hvert skifti
sem hún kom í kofann, fanst lionum sársaukinn minka, og
næivera hennar var honum í hitasóttinni sem heimsókn
nnineskra engla. Því Gaspar Ruiz var vel að sér í dulfræði
’uar sinnar og hafði meira að segja bæði lært að lesa og
snila hjá prestinum heima í þorpinu hans. Hann beið með
oþolinmæði komu stúlkunnar í hvert sinn og horfði á eftir
ieiini í hvert sinn með söknuði, er hún fór út úr dimmum
ofanum, út í glatt sólskinið fyrir ulan. Meðan hún var fjar-
eiandi, sá liann hana jafnan í huganum, ef hann lokaði aug-