Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 56
42
IJERKLASÝKING OG \'IÐNÁMSÞRÓTTUR
EIMREIÐIN
verður el'að, að orsakanna til þess, hve herklaveikin lilir hér
góðu lífi enn, sé nú orðið að leita fyrst og fremst í rýrnun
viðnámsþróttar þjóðarinnar gegn berklasýkingu.
4. Þessi þverrun viðnámsþróttarins má ætla að staíi, að
■einliverju leyti, frá þeirri stórfeldu breytingu á lifnaðarhátt-
um þjóðarinnar, sem orðið hefur á síðustu áratugum og að
mörgu leyti hefur verið ólioll fyrir þroska og heilsu æsku-
lýðsins. Meðal hreytinga, er verkað hal'a í þessa átt, eru
ekki breytingar á malaræðinu, því að þær hafa, þegar á alt
er lilið, fremur verið lil bóta en hilt.
5. En langmestan þáttinn í þverrun viðnámsþróttarins eiga
vafalaust þau óheinu áhril' af auknum þrifnaði og hæltum
liollustuháttum, er leitl hafa til stórfeldrar lækkunar ung-
Jiarnadauða á síðustu 50—(50 árum. Vegna þess kemst nú
fjöldi barna á legg, sem á fyrri timum liefðu orðið herkla-
veikinni eða öðrum sjúkdómum að bráð í fyrstu bernsku.
I’á náðu þeir einir nokkrum þroska, sem bókstallega mátti
segja að væru ódrepandi, með öðrum orðum: aðeins hraust-
asta úrvalið.
(5. Þessi mikilvægasta orsök þverrandi viðnámsþróttar
verður ekki numin burtu með öðru en því að strika yíir
meira en hálfrar aldar l'ramfarir í þrifnaði og heilbrigðis-
málum og hverfa aftur til fornrar vanmenningar. Sú leið er
ófær, og er því eina ráðið að leggja all kapp á að efla
hreysti og þol uppvaxandi kynslóða til hins ítrasta, jafnframt
því sem unnið er, eins og hingað til, að því að fæklca
-smit uriar-tæki fær un um.
Sigurjón Jónsson.