Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 142
128
RITSJ.Á
eimreiðin
ingu Ólafs Hansen. \'eit ég varla livað höfundi hefur gengið til, því vart
munu Winnipeg-búar og Kanadamenn vfirleitt sltilja mikið meira í dönsku
cn íslenzku. En í lýsingu sinni á Matthiasi hefur Beek tekist að geta kana-
diskum lesendum skýra mynd af þessu höfuðskáldi íslenzku þjóðarinnar.
I.cnharðtir fótjcti á cnsku. Timaritið l'ttct t.orc. sem er stofnað árið 1889
«g kemur út i Iloston, birti á siðastliðnu ári leikrit Einars H. Ivvaran,
I.énharð fógeta, i enskri þýðingu eftir frú Jakobinu Johnson í Seattle.
Þýðing frú Jakobinu virðist vel af hendi levst. Rrófessor Richard Beck
ritar eftirmála að leikritinu, um Einar H. Kvaran sem skáldsagna- og'
leikrita-höfund, rekur rithöfundarstarf lians í stuttri og greinagóðri frá-
sögn og fer að lokum nokkrum orðum um þýðandann, frú Jakobinu
Jobnson, Ijóð liennar og þýðingar úr íslenzku á ensku.
Icelniul’s »I‘oei I.nnrculcti heitir grein i sumarhefti timaritsinsw Ilnoks
Abrotul UKIIi't, sem háskólinn í Oklahoma i Bandarikjunum gefur út. Greinin
er eftir dr. Richard Beck og um Einar Benediktsson, »hið ókrýnda lárvið-
arskáld íslendinga«. Er hér lýst skáldskap Einars, einkennum hans sern
ljóðskálds og þýðingu hans fyrir íslenzkar nútiðarbókmentir. I)r. Richard
Beck hefur þegar unnið mikið starf í Bandarikjunum og Kanada fyrir
lsland og íslenzkar bókmentir, þótt ungur sé, með ritstörfum sinum og
útvarpserindum á ensku. I3essi grein hans uin Einar Benediktsson cr
einn liðurinn i þvi starfi.
Yínl<iiulssa<i<i Itin nijja. Hið umfangsmilda skáldrit Guðmundar Kambans,
.lecj scr ct slorl, skönt I.and, kom út hjá Gyldendals-forlagi í nóvember
siðastliðnum og tjallar um landafundi íslendinga f\'rir og um árið 10(19,
ástir þeirra Bjarnar Breiðvikingakappa og Puriðar á Eróðá og ótal mörg
önnur söguleg atriði, eftir heimildum Evrbyggju, Eiriks sögu rauða og
annara skyldra (slendingasagna. Guðmundur Kamban hefur hér tekið til
meðferðar mikilfenglegasta tímabilið i sögu vor íslendinga og leiðir atburði
þess fyrir sjónir lesandanum á svo skýran liátt, að þeir verða Ijósir og
lifandi. Maður fylgist með lífí hinna frægu forfeðra vorra, baráttu jieirra
og hetjuverkum, ástum þeirra og ógæfu, eins og maður sé sjálfur þátttak-
andi i öllu saman og staddur meðal þeirra, sem verið er að greina frá-
Rað er tigulegur blær yfir allri frásögn þessarar bókar, og með föstum og
óskeikulum dráttum liefur skáldið lýst i nýju Ijósi liinni óstjórnlegu þrá
norræns anda út i fjarskann, til að leita að því ókunna og finna það-
Mörg skáld hafa tekið sér landafundi Islendinga liinna fornu að yrkiscfrd,
en ég liygg að ekkert þeirra hafi gert efninu eins góð skil eins og Guð-
mundur Kamban gerir með þessari bók. Sn.
Iæiðrétting: f lóuvisum Stefáns Vagnssonar (Eimr. 1936, I. hefli hls. 391) hehir
orðiö preutvilla i 5. visu, 3. ljóðlinu: „(frö(/“ les ,,lög“.