Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 142

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 142
128 RITSJ.Á eimreiðin ingu Ólafs Hansen. \'eit ég varla livað höfundi hefur gengið til, því vart munu Winnipeg-búar og Kanadamenn vfirleitt sltilja mikið meira í dönsku cn íslenzku. En í lýsingu sinni á Matthiasi hefur Beek tekist að geta kana- diskum lesendum skýra mynd af þessu höfuðskáldi íslenzku þjóðarinnar. I.cnharðtir fótjcti á cnsku. Timaritið l'ttct t.orc. sem er stofnað árið 1889 «g kemur út i Iloston, birti á siðastliðnu ári leikrit Einars H. Ivvaran, I.énharð fógeta, i enskri þýðingu eftir frú Jakobinu Johnson í Seattle. Þýðing frú Jakobinu virðist vel af hendi levst. Rrófessor Richard Beck ritar eftirmála að leikritinu, um Einar H. Kvaran sem skáldsagna- og' leikrita-höfund, rekur rithöfundarstarf lians í stuttri og greinagóðri frá- sögn og fer að lokum nokkrum orðum um þýðandann, frú Jakobinu Jobnson, Ijóð liennar og þýðingar úr íslenzku á ensku. Icelniul’s »I‘oei I.nnrculcti heitir grein i sumarhefti timaritsinsw Ilnoks Abrotul UKIIi't, sem háskólinn í Oklahoma i Bandarikjunum gefur út. Greinin er eftir dr. Richard Beck og um Einar Benediktsson, »hið ókrýnda lárvið- arskáld íslendinga«. Er hér lýst skáldskap Einars, einkennum hans sern ljóðskálds og þýðingu hans fyrir íslenzkar nútiðarbókmentir. I)r. Richard Beck hefur þegar unnið mikið starf í Bandarikjunum og Kanada fyrir lsland og íslenzkar bókmentir, þótt ungur sé, með ritstörfum sinum og útvarpserindum á ensku. I3essi grein hans uin Einar Benediktsson cr einn liðurinn i þvi starfi. Yínl<iiulssa<i<i Itin nijja. Hið umfangsmilda skáldrit Guðmundar Kambans, .lecj scr ct slorl, skönt I.and, kom út hjá Gyldendals-forlagi í nóvember siðastliðnum og tjallar um landafundi íslendinga f\'rir og um árið 10(19, ástir þeirra Bjarnar Breiðvikingakappa og Puriðar á Eróðá og ótal mörg önnur söguleg atriði, eftir heimildum Evrbyggju, Eiriks sögu rauða og annara skyldra (slendingasagna. Guðmundur Kamban hefur hér tekið til meðferðar mikilfenglegasta tímabilið i sögu vor íslendinga og leiðir atburði þess fyrir sjónir lesandanum á svo skýran liátt, að þeir verða Ijósir og lifandi. Maður fylgist með lífí hinna frægu forfeðra vorra, baráttu jieirra og hetjuverkum, ástum þeirra og ógæfu, eins og maður sé sjálfur þátttak- andi i öllu saman og staddur meðal þeirra, sem verið er að greina frá- Rað er tigulegur blær yfir allri frásögn þessarar bókar, og með föstum og óskeikulum dráttum liefur skáldið lýst i nýju Ijósi liinni óstjórnlegu þrá norræns anda út i fjarskann, til að leita að því ókunna og finna það- Mörg skáld hafa tekið sér landafundi Islendinga liinna fornu að yrkiscfrd, en ég liygg að ekkert þeirra hafi gert efninu eins góð skil eins og Guð- mundur Kamban gerir með þessari bók. Sn. Iæiðrétting: f lóuvisum Stefáns Vagnssonar (Eimr. 1936, I. hefli hls. 391) hehir orðiö preutvilla i 5. visu, 3. ljóðlinu: „(frö(/“ les ,,lög“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.