Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 29
eimreiðin ÞÆTTIR ÞORSTEINS RITSTJ. GÍSLASONAR 15 Lg reyni ekki að setjast í dómarasæti um þetta viðkvæma mal, sem olli svo miklum æsjngum á sínum tíma. En mig langar til að bera að nokkuð annað Ijós en höfundur gerir. Er faðir minn tók við ráðherraembættinu, vorið 1909, gengu og hötðu gengið undanfarið ýmsar sögur um, að ekki 'æri alt í sem beztu horíi um stjórn Landsbankans. Nýr hanki lialði og starfað nokkur ár og virlist all-hættulegur keppinautur þjóðbankanum. Allir stjórnendur bankans voru ehlri menn, sem enga sérmentun höfðu fengið sem banka- 'nenn. Aðal-bankastjórinn, Tryggvi Gunnarsson, 73 ára. Það var því varla óeðlileg bugsun, að timabært væri að hleypa að >ngri kröftum. Uppsögn Tryggva Gunnarssonar gat því út af íyrir sig verið hæði réttmæt og eðlileg stjórnarráðstöfun, þótt honurn sjálfum, og mörgum öðrum, fyndist liann full-góður hankastjóri um lengri eða skemri tíma áfram. Þótt faðir minn gæli verið harðvígur í stjórnmálabaráttunni, minnist ég þess ekki, að hann haíi borið langrækinn hefndarhug til andstæð- higa sinna. Afsetning banlcastjórans og gæzlustjóranna 22. nóv. kom ilatl upp á rnarga, þar á meðal mig. Faðir minn lekk ekki stuðning dómstólanna né meiri liluta þingsins um þá ráð- stölun. Það er alveg rétt. En mér finst að full óhlutdrægni krefjist þess að á það sé bent, hvað á undan hafði farið. Aður greindur orðrómur um slælega bankastjórn liafði gert það að verkum, að stjórnin skipaði nefnd til þess að rann- saka hag bankans sumarið 1909, eins og Þ. G. bendir laus- iega á. Nelnd þessi, sem urðu nokkur mannaskifti í, hafði unnið að þessari rannsókn frá því um sumarið. Mun nefndin hata, er svo langt var komið, talið rannsóknina liafa leitt það í Ijós, að skifta þyrfti tafarlaust um banlcastjórn, og gert tdlögu til stjórnarinnar í þá átt. Eftir að liafa ráðfært sig ''ið menn, sem faðir minn taldi sér fróðari á þessu sviði, uiun hann hafa tekið ákvörðun um frávikninguna. Eg er ekki 1 vafa um, að liér var ekki um neina augnabliks-dutlunga að íæða, heldur haíi faðir minn talið frávikninguna embættis- skyldu sína samkvæmt gögnum þeim, tillögum og ráðum, sem hann hafði fengið. Varla hefur honum þótt ljúft að "una verkið. Annar gæzlustjórinn, Kristján Jónsson, var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.