Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.01.1937, Blaðsíða 109
EIMREIÐIN EIGN VOR í GARÐI DANA 95 £>ð ég visa um það til rits míns »Dómkirkjan á Hólum i Hjaltadal«, bls. 390—91. Þrátt fyrir það, að stólarnir voru samstæðnr, vílaði safnstjórnin danska það ekki fyrir sér að skilja á milli þeirra, og er annar þeirra nú geymdur hér, en hinn í þjóðminjasafni Dana. Það liggur því við, að það megi kalla það mikla guðs mildi, að Dönum datt ekki í hug að saga sundur Valþjófsstaðahurðina og skila oss helmingnum, en halda hinum, enda er hún nú komin hingað heilu og höldnu. Danir eru og búnir að viðurkenna meginreglu skil- anna með því nú að skila Noregi skjölum þaðan, sem þeir áratugum saman hafa þrjóskast við að afhenda. Það ber því alt að sama brunni, að Dönum beri bæði laga- leg og siðferðileg skylda til þess að skila þessum hlutum, sem vér eigum í þeirra garði, að fullu og undandráttarlaust. Mér er afar-vel við Dani, og ég veit það, að þeir eiu goðii nienn og gegnir, en það væri ljarska raunalegt, el' þeir skyldu af hégómlegum metnaði láta tælast til þess að gera oss rangt 111 í þessu réttinda- og nauðsynjamáli voru. Ég get ekki trúað Þvi, að svo fari þegar á herðir, því að mér finst það mjög álikt þeim, enda þótt þeir hafi tregðast hingað til. En el svo slysalega skyldi takast, þá skil ég ekki, að það geti oiðið til annars en að öll trú á því, að þeir muni hafa nokkurn vilja fil þess að sýna oss jöfnuð í nokkru, mundi með öllu kulna nt hér. Ef það traust væri horfið, er ekki gott að sjá, hvern- i§ íslendingar ættu að gera annað 1943 en að slita sam- handi við Danmörku að fullu og öllu. Hitt er ekki hægt að efast um, að bæði Alþing Islands og stjórn muni þegar gera gangskör að því að taka málið upp aftur og sleppa ekki af því liendinni fyrr en full skil eru gerð. Það má vera, að það sé ekki margt, sem oss Islend- ingum geti komið saman um, en liitt er víst, að þegar slik mál eru á döfinni hefur það reynst svo, að ekki gengi hnd- Urinn á milli okkar, ekki einu sinni þeirra manna, sem ann- ars eru á öndverðum meiði um alt. Þetta er eitt þessara mála, °g það efar enginn, að þeir, sem eiga að hafa lorsjá fyiii oss, bregði vel og fljótt við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.