Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 47
eimreiðin BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR 33 'U1 nánari athugunar. Sízl af öllu sýnisl mér það fært um breytingarnar á mataræðinu. Því skal engan veginn neitað, að holt og hentugt mataræði sé inikils varðandi fyrir heilsu manna. Allir koma sér vísl líka saman um, að Lil þess að fæða manns geti lalist holl og hentug, þurfi að vera í henni - auk liinna eiginlegu næring- arefna nægilegt íjörvi eða bætiefni1). En svo er líka ein- Rigin úti. Einn fordæmir kjötát, annar alla dýrafæðu, þriðji svkur, Ijórði allan soðinn mat o. s. frv., og lvver um sig er ðanalega jafn-heittrúaður á sína kreddu og katólskur munkur a "^ekkaðan getnað guðsmóður eða rétttrúaður kommúnisti a éskeikulleik Marx og Lenins. Hver um sig ákallar »vísind- ui<( sínu máli lil sönnunar, þótt auðsætt sé, að eitthvað muni '01 a íiogið við þau »vísindi«, sem staðfesta þverölugar full- éiðingar. það sanna mun vera, að vísindin hafa ekki enn staðfest neinn matseðil fyrir alla, og verður sennilega hið á lní. þar sem það sama hæíir ekki öllum. »Það er ekki skuggi ‘d sönnun fyrir því, að heilbrigður maður geti varist ákveðn- Ulu sótlum — auk heldur öllum sóttum — með ákveðnu mat- aræði« (prof. Dr. J. Meinertz í Med. Klinik, (i. apríl 1934). Auðvitað þurfa sjúklingar sérstakt mataræði, eftir því hver sjákdómurinn er, og ekki síður - eftir því hver sjúkling- minn er, en það kemur ekki þessu máli við. i^g held, að það nái engri átt að skella svo miklu af skuld- 111111 ‘yrir útbreiðslu berklaveikinnar síðari áratugina á breytt uialaræði, sem Jónas Kristjánsson gerir. Til þess að linna því slað, er ekki nóg að gela sýnt fram á svo og svo marga galla a nútíðar-mataræði íslendinga, heldur verður jafnframt að Neia auðið að sýna fram á, að fortíðar-mataræði þeirra liali ui ið lausl við þessa galla og aðra jafn-slæma eða verri. En Pat lield ég sé þrautin þyngri. Ég sel ekki út á neinn fyrir Pað, þótt hann sé »dásamari liðins tíma« að því leyti, sem 1 111 tiniinn á dásömun skilið. Eg er það sjálfur og gæti "iþ't margt í fari liðins tíma, sem ég' sakna, en þar á meðal 11 I-kki svo að skilja, að svo og svo raikið fjörvi þurfi að vera i hverri I 1USlu Ueðutegund. Sykur er t. d. holl fæða. notuð í hóii, þótt gjörsam- . SL ijórvisnautt, svo framarlega sera maður fær nægilegt fjörvi annars- st«aðar frá. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.