Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 38

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 38
24 SLYS í GILJAREITUM EIMREIÐIN »()já, það gengur nú svo«, sagði ég. »IJað er nú misjafnt livað á mann er lagl af slíku«, sagði hann, »og misjafnt hversu viðkvæmur maður er. Eg, lil dæmis, er al'ar-viðkvæmur, og' margt það, sem ég veit, að maður á að láta engin áhrif hafa á sig og gleyma, situr í mér og gerir mér talsverð óþægindi«. Hann ]iagði um stund. - Svo sneri hann sér að mér. wÞað var nokkuð, sem kom fyrir mig í vor, sem hefur gerl mér bölvuð óþægindi, ég hel' stund- um varla getað soíið fyrir því og líður illa af þvi«. Eg þagði, — Bíllinn var nú að komast upp í brekkuna fyrir neðan Bakkasel, og rigningin fór heldur vaxandi. »,Iá, það var í vor«, sagði Asmundur Pálsson, fyrsti stýri- inaður. »Við vorum að koma úr strandferð að austan. Ein- hver stjórnmálaílokkur ætlaði að halda landsfund, svo skijiið var fult af upptrektum pólitískum vindhönum, liver smuga full. Það var komið kvöld, kalt og dálílil undiralda, kaldi á suðaustan. Þegar ég kom niður al' vakt, tók ég eftir því, að tvær ungar stúlkur sátu í skjóli á þilfarinu, háðum var ilt. Önnur var falleg stelpa um tvítugl, liin ljót. Mér datt strax i hug, af því ég er brjóstgóður og má ekkert aumt sjá, að rétt væri að bjóða þeirri fallegu að sofa inni hjá mér. En hvað átti ég þá að gera við þá ljótu? Jú, ég vissi að til var maður á skipinu, sem ekki forsmáði neitt af því kvni. Eg fer til lians, jú, mikið rétl, hann gat hjálpað. Við fórum nú háðir lil þeirra, eins og hjálpar-englar al’ hæðum sendir. Þær urðu afskaplega fegnar, því þeim var svo kalt, og auk þess hálf-lasnar, af sjóveiki. Inni hjá mér var hlýtt og notalegl. Slúlkan var hálf-loppin, sá ég, svo ég bauðst lil að hjáljia henni úr fötunum, en hún þáði það ekki. Eg sagði henni, að hér gæli hún solið, og benti á mína »koju«. Svo fór ég' út og sagði lienni að sofa rólega, ég mundi verða að koma aftur og leg'gja mig á hekk- inn. Hún brosli til mín og var afar-þakklát, eins og þær eru alt af. — Ég lór út og var úti í hálftíma, til þess að lofa henni að hátta og hlýna í »kojunni«. — Sjáið þér, maður verður að taka þessn öllu með ró, alt llas og gauragangur getur eyðilagl all fvrir manni. — Ég hugsa að ég sé nú eldri en tvævetur og lcunni lagið á þeim, drósunum!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.