Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 37

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 37
eimreibin Slys í Giljareitum. Smásaga eftir Póri Bergsson. Mér þykir Öxnadalurinn ekki fallegur október-morgun í bii lingu, þegar þokan liangir á fjöllum og úðaregn fer úr lofti. Þannig var það þennan morgun. Við ókum í fjögurra manna lrani dalinn. í bílnum var, auk bílstjórans og mín, einn fíuþegi. Hann var stýrimaður af einu af millilandaskipunum, maður um ferlugt. Við tókum hann við gislihús eitt á Akur- e'u’ öatði hann auðsjáanlega verið »að skemta sér« um uóttina mestalla, og' síðan við lögðum af stað, hafði hann við \ið sopið á tlösku, er hann hafði meðferðis. Hingað lil udði liann lítið við mig talað, enda sjálfsagt fundist ég fremur tátalaður. sneri hann sér að mér, el'tir að hafa fengið sér góðan S°fl‘l’ rétti mér flöskuna og bauð mér. — ” er kannist kannske við mig«, sagði bann. »Ásmundur ;’,lss()n, fyrsli stýrimaður«. Hann nefndi nafn á strandferða- vlPL ^b-g var annar stýrimaður á »Háafossi« í fyrra, ég 111,111 eÖir að þér voruð larþegi«. 1-g sagði honum nafn mitt og kvaðst muna eftir honum, i)ótl ég gerði það ekki. — sagði hann, »lílið fer stundum vel með mann og stundum illa. Ég er nú til dæmis í fríi, kerlingin, — ég uii ína konan mín, — vildi endilega fara norður. Auðvitað 01 llaú> þær verða að ráða þessar blessaðar konur, þá sja dan maður er hjá þeim, því ekki það? Mundi hún ekki ihA'V''* botnlangabólgu á Akureyri. Þar hel’ ég svo K h að liúka yfir henni í viku eða meira, og nii er fríið t)úið, eg suður, en hún liggur þar«. w --7 uuil J oPað var leitt«, sagði ég. Heitt«, sagði hann. »Já, meira en leitt. En þó er margt, ... 11 11111 Þa leiðara er«. - Hann var nú auðsjáanlega orðinn u\eil mikið drukkinn. — »Margl afar-leitt, sem maður á eríltt með að gleyma«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.