Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 18
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN Bæði þessi stórveldi knýja á Dani um að kaupa sem mest af framleiðsluvörum hvorrar þjóðarinnar um sig, en kaupgeta Dana er takmörkuð, eins og lijá oss íslendingum. I síðast- liðnum dezember veittu Bretar Dönum nýtt lán, að upphæð 1 500 000 sterlingspund, og er ætlunin, að með því verði greill fyrir viðskiftunum milli þessara tveggja þjóða. Sænska stjórnin sigraði í kosningunum í haust með mikl- um meiri hluta og er því fastari í sessi en áður. Talið er að almenn velmegun i Sviþjóð hafi ekki uáð öðru eins hámarki um langt skeið eins og á liðna árinu. Almenuar þingkosningar í Noregi fóru fram í október með þeim árangri, að stjórn jafnaðarmanna fer áfram með völd, með stuðningi bænda- flokksins. I Finnlandi liefur dregið til sátta milli hinna sænsku og íinsku hagsmuna í landinu og Finnar yíirleilt leitað nán- ari samvinnu við Norðurlönd en undanfarið. I’ó að margir Finnar vilji styrkja sein bezt sambandið við Þjóðverja og telji það eina ráðið til þess að koma í veg fyrir, að Finnland verði aftur Rússum að liráð, þá vex þeirri skoðuu fylgi í landinu, að þjóðinni beri að gæta algers hlutleysis gagnvart livaða stórveldi sem er, en slarl'a sem mest öðrum þjóðum óháð og á eigin spýtur. Fyrir íslenzku þjóðina varð afkoma árins 193(5 að ýmsu leyti betri en gera hefði mátt ráð fyrir í byrj- ísland 193(5. un þess. Má fyrst og fremst þakka það hinum Stutt yfirlit. óvenju-miklu síldveiðum frá síðastliðnu sumri, að betur ræltist úr um afkomuna en á horfð- ist um skeið. Þrír fjrrslu mánuðirnir á liðna árinu voru í kaldara lagi. Úrkoma var lítil á vesturhluta landsins, en mikil fannkyngi norðan og austan lands, svo að til slór-vandræða horl'ði, liefði ekki komið góður bati með sumr- Veðrátta. inu. Sumarið var fremur hlýtt, grasspretta góð og heynýting fremur góð norðan og austan, en lakari miklu sunnan lands og vestan sakir votviðra. í mannskaðaveðrinu 1(5. september urðu víða heyskaðar norðan og vestan. Snjór kom allmikill með vetri, en hann tók upp í nóvember. Aftaka-suðvestanveður kom 19. nóvember. Dez- ember var úrkomusamur og kaldur fram undir jól, en hlýrri eftir það. — Hafís sást í maí og seinni hlula sumars út af Vestfjörðum og Húnallóa, en hefti ekki siglingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.