Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 88

Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 88
71 GRÁI PÁFAGAUKURINN eimreiðin gluggann, en sellist svo niður og l'ór að velta fvrir sér, hvernig hún ælli að haga sókn og vörn við mann sinn út af þess- ari sölu. Viku seinna ók vagn upp að dyrum hússins, og augnabliki síðar kom vélstjórinn þjótandi upp stigann. Hann var með full fangið af höglum, sem hann íleygði á gólfið, og tók kon- una í fang sér ineð bjarnarafli, en hún svaraði faðmlöguin lians eins rösklega og hennar veiku vöðvar þoldu. »0, goll er að vera kominn lieim aftur«, sagði Gannett, lél fallast í hægindastól og tók konuna á kné sér. »Og hvernig hefur þér liðið, ha? Hefurðu verið einmana, ha?« »Ég vandist því«, sagði frú Gannett Iilíðlega. Vélstjórinn hóstaði. »Þú hafðir líka páfagaukinn«, sagði hann. »Já, ég liafði galdra-gaukinn«, sagði frú Gannett. »Hvernig líður honum?« sagði maður hennar og leil * kring um sig. »Hvar er hann?« »Sumt af lionum er á arinhillunni, sumt í hattöskjunni minni uppi á lofti, sumt í vasa mínum, og hér er algangur- inn«, sagði frú Gannett og reyndi að lala rólega. Svo fálm- aði hún ofan í vasa sinn og rétti vélstjóranum ódýran, tví- blaðaðan sjálfskeiðing. »A arinhillunni«, endurtók vélstjórinn og starði á hnilinn. »í hattöskjunni!« »Þessir bláu blómsturvasar«, sagði frúin. Hr. Gannett þurkaði sér um ennið. Hafði honum heyrst rétl, að páfagaukurinn hans hefði hreyzt í tvo bláa vasa, kvenhatt og sjálfskeiðing? »Eg seldi liann!« sagði frú Gannelt alt í einu. Vélstjórinn kiknaði óþægilega í knjáliðunum, og frúin rann ósjálfrátt úr fangi hans. Hún stóð hægl á fætur og fékk sér sæli á stól gegnt honum. »Seldir liann!« þrumaði Gannett og varð ægilegur ásýndunn »Seldir páfagaukinn minn!« »Mér geðjaðisl ekki að honum, góði«, sagði konan. »Kp vildi ekki liafa hann hér. En vasana, hattinn og litlu gjöfina handa þér kaus ég miklu heldur«. Gannett þeytti lillu gjöfinni langt út i horn í herberginu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.