Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 49

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 49
EIMREIÐIN BERKLASÝKING OG VIÐNÁMSÞRÓTTUR 35 að ógleyriidura hræring úr vatnsgraut eða grasagraut og súru skyri; var hræringurinn að vísu góður matur og óleiðigjarn, eo of raikið raá samt af öllu gera: þessi hræringur var aðal- raaturinn kvöld og morgna árið um kring. Útálátið var eftir astæðum annaðhvort nýrajólk, nýmjólk blönduð undanrennu L‘ða eintóm undanrenna. Af því að Liltölulega htil næring var ' þessu, einkum ef útálátið var undanrenna, þurftu eriiðis- menn tiltölulega mikið að vöxtum. Það þótti neyzlugrannur karlniaður, sem komst af með 3 merkur af vökvun, algengt Nar, að menn þyrftu 4 merkur og eigi all-fáir 5 merkur. Af þessu þöndust menn svo út, að þeim liætti við ofáti, ef svo ')ai við að þeir fengju kjarnmeiri fæðu, svo sem í veizlum °S 1 terðalögum, og sennilega hefur það líka af því stafað, jlVe lnai'gt var um »matmenn«, sannkölluð átvögl, á móts við l)að, sem nú er1). Þó var mataræðið enn fátæklegra fyrir mitt mnnii. lJá söddu menn hungurstilfinninguna með flautum, þeg- ai ^)ai'ðnaði í búi, og átu af þeim ósköpin öll. Það var svo sem "'atskeið aí undanrennu, sem var þeytt, þangað lil þetta var 01 ðið margir pottar að vöxtunum. Mundu þetta þykja »þunnar t1 akteringar« nú á dögum. Viðliitið var stundum smjör, oftast danialt og súrt, oft tólg eða Ilot, stundum bræðingur, en oftast 1 ar haft hvallýsi í hann, a. m. k. árin eftir hvalrekann mikla a ^ atnsnesi 1882, en það er hrælt úr spikinu og fjörvilaust eða mjög fjörvisnautt. — Af ásettu ráði minnist ég ekki á hátíðamatinn, því að hann skiftir hér litlu máli. Mörgu öðru ei °8 slept, en ekkert af því liaggar þeirri staðreynd, að matar- <eði lil sveita fyrir og um 1880 var stórgallað á margan hátt, nít oi lítið, svo að menn sultu lieilu hungri, en jafnan fá- )leyU og sérstaklega snautt að allskonar fjörvi öðru en því, Sem 1 Qýmjólkinni var. Skyrhjúgur var og algengur áður fyr, en ' ei'ður nú varla nokkurn tíma vart, a. m. k. ekki í »fullu Jo'i", ef svo má að orði kveða. Undarlegt er, að Jónas Krist- 1 1 ' í t'ór fjarri að harðfiskur væri liversdagsmatur, eins og skilja má nrcin 'L- Kr.; úr þvi kom fram um 1880 var hann ýmist ekki til tímum ^aman á fátækari heimilum — og þau voru flest -— eða, þó eitthvað væri 1 , aldrei notaður nema á einstöku tyllidögum, handa gestum og i nesti á ÍSRO^3-^ 1,jarri 1<lr 1)V) lika, að tannskemdir væru óþektar um og eftir ’ ilott l'klega hafi verið minna um þær en nú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.