Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 21

Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 21
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 Mjólkurframleiðsla jókst á sölusvæði Reykjavíkur um 20 °/o °g kjá Kaupfélagi Eyfirðinga um 16°/o. Blöndun smjörs sam- an við smjörlíki var aukin úr 3 °/o í 8 °/o. Garðyrkja fór mjög vaxandi, og er talið að kartöfluupp- skeran hafi vaxið úr 40 þúsund tunnum upp í 75 þúsund funnur, svo að lílið vantar nú á, að neyzluþörfinni sé fullnægt. Hœnsnarœkt hafði heldur minkað vegna sölutregðu á eggj- um, sem og heldur eru ekki innflutt lengur frá útlöndum. Kornrœktin færist einnig í aukana. Árið 1935 hafði hún ^erið reynd á 216 stöðum, á 30 hekturum samtals. Nú var læktað á 330 stöðum, 60 hektarar samtals — mest bj'gg og liafrar og þó einnig lítið eitt af rúgi. Innflutningur tilbúins áburðar hafði verið líkur og áður, eða fyrir um !/a milj. kr., en úllend fóðurbætiskaup voru mink- uð mikið, enda nú notað mikið af innlendum fóðurbæti frá sí 1 dar verksmiðj u num. í tfhitningur landafurða nam, samkvæmt bráðabirgðaskýrsl- um> ^1/2 niilj. kr. Árið 1932 nam hann aðeins helmingi af þessari fjárhæð. Koðdýrarœkt fer mjög vaxandi, en útflutningur skinna er enn, Þá lítill, vegna aukningar á stofniuum. Oáran á ákveðnum stöðum og harðindi norðan lands og uustan leiddu af sér fóðurkaup fyrir 330 000 kr. — Hin svo- nefnda Deildartungu-pest drap um 10 000 sauðfjár í nokkrum sýslum vestanlands og norðan. Nýbýlasjóður tók til starfa og lánaði til 70 nýbýla, sem ern ureifð út um alt, sumt endurbygging eyðijarða og sumt sagl vera aðeins breyting á byggingu setinna jarða. Innlendur iðnaður hefur færst mjög í aukana, sem og 'ænta má, í skjóli tollanna og innflutningshaftanna. Nákvæmar Iðnaðurinn skýrslur ei'u ekki til um nýjar iðjur í landinu, en í útvarps-skýrslu sinni kvaðst atvinnumála- láðherra hyggja, að þær væru orðnar um 300 samtals, og nnuulu 60—80 hafa hæzt við á 2 árunum síðustu. Væru þar þó ekki taldar aukningar innan hinna gömlu handiðna. Af l'essum nýju iðjum má nefna tvær eða þrjár nýjar mjólkur- ''inslur, raftækja-smiðju í Hafnarfirði, glergerð, málningar- smiðju, nærfatagerð, slilsagerð, húfugerð, 2 stálofna-smiðjur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.