Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 19

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 19
EIMREIÐIN 151 Lárus í gegnum borðið. Hann var enn að reykja og hafði næstum snúið sér á hliðina. Vinstra auga hans var alveg að lokast, en hinu starði hann á ská upp í beinhvítt lierbergis- loftið. Ég bjóst við hann væri kannski orðinn miður sín, en þá sagði hann alveg ódrukkinni rödd: — Það er einkennilegt að maður skuli muna meir eftir sumrinu nítján liundruð þrjátíu og sjö en öðrum sumrum. Lg vann í sömu síldarverksmiðjunni og umgekkst sama fólk- ið. Auk þess var náminu langt frá því að vera lokið. Þrátt fyrir það var þetta mitt jómfrúrsumar. Maður var óskaplega peningalaus og óskaplega bjartsýnn og glaður yfir að hafa tekið próf. Og manni skilst að aldrei verði lifað sumar eins og þetta né tekin merkilegri próf, löngu eftir að allt er horf- ið sem fylgir því að vera stúdent. Hann hafði talað mjög hægt og hrokalaust. Síðan reis hann i'pp við dogg til að drepa í vindlingnum og mér þótti vænt um að hann hugsaði ekki um þetta próf sem vinning heldur íeskulok, sem hann kannski saknaði þrátt fyrir erfiða tíma. — Ég hélt að kreppan hefði ekki verið þetta rómantísk, sagði ég. Lárus settist fram á og stóð upp. Hann gekk að vaskinum og bleytti í handklæði og strauk framan úr sér. Ég sá hann gretti sig í spegilinn og bretti varirnar til að sjá tennumar. Hann bar fingur upp að örinu á nefinu. Vinstra augnalokið hafði lyfzt dálítið við hreyfinguna. — Hún var það rómantísk, að ég lét nefbrjóta mig í stússi, sfm ekki getur fylgt öðrum tímum. — Þú hefur þá ekki dottið, sagði ég. Lárus studdi á bjölluhnappinn og ég vissi hann ætlaði að Hiðja um eitthvað saman við í glösin, þótt það sem við drukk- um væri alveg eins gott í vatni. Kannski var hann að hringja til að sjá framan í gangaþjónustuna. Mig gilti það einu. Lár- us fór aftur að bekknum og lagðist fyrir. Við biðum þess þegjandi að hringingunni væri svarað. Fótatakið heyrðist ekki utan úr teppalögðum ganginum og þess vegna kæmi ganga- þjónustan að dyrunum án þess að gera boð á undan sér nema annar hvor okkar væri skyggn. En þetta var sumarið nítján i'Undmð fimmtíu og átta, þegar fólk horfði blindum augum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.