Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Page 40

Eimreiðin - 01.07.1958, Page 40
172 EIMREIÐIN Aftui' varð frú Miller svarafátt. Aðeins önnur höndin lireyfðist ofurlítið. Miriam skríkti og hallaði sér aftur á bak í dyngju af rósakoddum. Frú Miller tók eftir, að telpan var ekki jafnföl og áður; hún var rjóð í kinnum. „Hvernig vissirðu, hvar ég átti heima?“ Miriam hnyklaði brúnirnar. „Það var enginn vandi. Hvað heitir þú? Og hvað heiti ég?“ „En nafnið rnitt er ekki í símaskránni.“ „Æ, við skulum tala um eitthvað annað.“ Frú Miller mælti: „Ég skil ekkert í henni mömmu þinni að láta barnunga eins og þig vera að flækjast úti svona seint á kvöldin . . . og í þessum líka fötunum. Ég held hún sé ekki með öllum mjalla.“ Miriam stóð upp og færði sig út í horn, þar sem fugls- búr hékk í festi niður úr loftinu. Hún lyfti svolítið klútn- um, sem var breiddur yfir búrið, og gægðist inn. „Nei, kan- arífugl," sagði hún. „Má ég vekja liann? Mig langar að heyra liann syngja.“ „Láttu Tornma í friði,“ sagði frú Miller áköf. „Ég harð- banna þér að vekja hann.“ „Þá það,“ sagði Miriam. „En ég skil ekki, hvers vegna eg má ekki heyra hann syngja.“ Og svo eftir litla þögn: „Áttu nokkuð að borða? Ég er banhungruð! Mjólkurglas og brauð- sneið með ávaxtamauki væri betra en ekkert.“ „Heyrðu,“ sagði frú Miller og stóð upp af sesslinufli- „heyrðu, ef ég gef þér nokkrar vænar brauðsneiðar, ætlarðu þá að vera góða barnið og flýta þér heim? Ég er viss um, að það er komið frarn yfir miðnætti.“ „Það er fjúk,“ sagði Miriam ásakandi. „Og kalt og diiunlt úti.“ „Já, auðvitað hefðirðu aldrei átt að koma hingað,“ sagði frú Miller og reyndi eftir mætti að liafa stjórn á röddinni- „Ekki get ég að því gert, hvernig veðrið er. Ef þú vilt fa eitthvað að borða, verðurðu að lofa að fara heim.“ Miriam nuddaði vangann með annarri fléttunni og val hugsi. Sennilega braut liún heilann um, hvort hún ætti að ganga að þessum skilmálum. Hún sneri sér að búrinu. „Gott og vel,“ sagði hún, „ég lofa því.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.