Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 44

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 44
176 EIMREIÐIN hún kom auga á manninn, gamlan, hjólbeinóttan mann, sem gekk lotinn með fangið fullt af bögglum. Hann var í brúnu frakkaræksni og hafði köflótta húfu á höfðinu. Allt í einu varð hún þess vör, að þau brostu hvort til annars. Bros þeirra var ekki vingjarnlegt, það var einungis köld og hversdagsleg kveðja tveggja manna, sem þekkjast. En samt var hún viss um, að hún hafði aldrei séð hann áður. Hann stóð rétt hjá ljósastaur, og þegar hún fór yfir götuna, sneri hann sér við og kom líka. Hann fylgdi henni fast eftir, hún sá spegilmynd hans bregða fyrir í búðargluggunum, ef hún gaut augunum til hliðar. Hún nam staðar, þegar hún var komin liálfa leið yfir 1 næsta stræti, og sneri sér að honum. Hann nam líka staðar, hallaði undir flatt og glotti. En hvað gat hún sagt? Eða gertt Hérna, í Áttugustu-og-sjöttu-götu, urn hábjartan daginn? Ekki nokkurn skapaðan lilut, svo að hún greikkaði sporið og bölv- aði umkomuleysi sínu í hljóði. Annað-stræti er, sem kunnugt er, óttalegt leiðindastræti og' eintómur samtíningur, sumstaðar steinlagt, sumstaðar malbik- að, sumstaðar steypt, og sí og æ jafneyðilegt. Frú MiUel' gekk yfir fjögur gatnamót án þess að mæta nokkurri hræðu, og alltaf heyrði hún fyrir aftan sig marrið í snjónum undU fótum hans. Svo kont hún að blómabúð, og enn heyrði hun marrið. Hún skauzt inn og sá gegnum rúðu í hurðinni, þe8' ar gamli maðurinn fór hjá. Hann leit hvorki til hægri ue vinstri og hægði ekki á sér, en liann gerði dálítið skrýtið, seiu talaði sínu máli: Hann bar höndina upp að húfunni. „Sögðuð þér ekki sex hvítar?“ spurði blómasalinn. „Jú,“ mælti Iiún, „hvítar rósir.“ Þaðan fór hún í glervöru- verzlun og valdi sér blómaker, sjálfsagt í staðinn fyrir það> sem Miriam hafði brotið, þótt verðið væri óguðlegt og kerið sjálft — fannst henni — kurfslegt og ljótt. En hún var uu einu sinni farin að gera óskiljanleg kaup, eins og eftir fyrÞj fram gerðri áætlun — áætlun, sem hún kunni hvorki skil Ue stjórn á. Hún keypti poka af sykruðum kirsiberjum, og í bráuðbuð gaf hún fjörutíu sent fyrir sex möndlukökur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.