Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Page 104

Eimreiðin - 01.07.1958, Page 104
236 EIMREIÐIN einfaldlega bvggðar á skráðum heimildum. Á allt annan hátt eru stríðsbækurnar („Von unten gesehen" og „Im Sperrkreis“) eftir Felix Hartlaub (f. 1913), sem týndist í lok stríðsins. Hann skrifaði niður athugasemdir sínar, en lieldur eigin persónti, reynslu sinni og tilfinningum algerlega utan við, og annaðhvort hverfur í nafnlausan hópinn eða lætur hlutina sjálfa tala sínu máli. Þannig svífur frásögn hans milli tungutaks hermannanna og skýrsluformsins, á milli þess hugræna og hlutlæga. Höfund- urinn gerir hvorki kröfu til hlutlægra sanninda né sanninda hinna hugrænu tilfinninga. Hann lætur aðeins staðreyndirn- ar, hlutina sjálfa tala. Kaldan, ópersónulegan stíl finnur mað- ur einnig í „Die Stalinorgel“ eftir Gert Ledig (f. 1921). í beinni mótsetningu við stríðsróman fyrra stríðsins vantar nú nærri algerlega dóm um stríðið frá siðferðilegu sjónar- miði. Fyrir kalda skynsemishyggju okkar tíma er trúin á þann möguleika að útiloka styrjaldir í framtíðinni jafn fjarlæg og vegsömun þjóðrækinna hetjudáða. Jafn lítið er spurt um sögulega sök styrjaldarinnar, því þá mundi vera reiknað með bjartsýnni trú á dómgreind mannsins ásamt sannfæringu um góðan skilning á réttu og röngu. í skáldsögunni „Auch in ihrer Siinde“ eftir Herbert Eisenreich (f. 1925) er hin góða samvizka, sem er sannfærð um réttmæti eigin gjörða og dæmir og fordæm- ir, beinlínis kölluð orsök alls ills í heiminum. í stað þess að dæma sjálfumglaðurog sannfærður krefst hann róttækrar hrein- skilni. f nútíma stríðsskáldsögu ríkir siðferði sannleikans, sem miskunnarlaust afhjúpar viðburðina og framferði manneskj- unnar. Þar er fyrst og fremst spurt um afstöðu einstaklings- ins, um gildi hans í þessari þolraun, þar sem hanu stendur nakinn og einn með sjálfum sér og ótta sínum, víðs fjarri öllum hetjuskap. Enginn getur notað stríðið til að sanna fjarvistir og sakleysi sitt, álítur Heinrich Böll (f. 1917), einS og nafn skáldsögu hans, „Wo warst du, Adam?“ ber með sér. Hinu miskunnarlausa ógnarveldi stríðsins er lýst æ ofan í æ’ fjarstæða þess og heimska afhjúpuð. Andstæðurnar mill1 mannsins, sem verður leiksoppur stríðsins, og persónulegTa örlaga, sem sérhver einstaklingur verður enn þá að þola> eru sýndar á áhrifaríkan hátt í „Die verratenen Söline“ cfto Michael Horbach (f. 1924), — frásögn af undanhaldi hermanna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.