Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 137

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 137
EIMREIÐIN 269 um nónleytið. Hún borðaði og drakk af beztu lyst, en öðru hvoru mátti hún til með að leggja fæturna upp á borðið til að sjá hosurnar. Og í hvert sinn hljómaði skipunin, skörp og ákveðin: „Niður með fæturna, Berit." Þegar máltíðinni var lokið, fór pabbi til vinnu sinnar og tnamma sneri sér að sínum verkum. Anna fór í sendiferð, en Berit fékk að sjá uni sig sjálf, alein í sunnudagakjól og hosum. Hún stóð úti á hlaði í glampandi sólskininu, það var hlýtt °g notalegt. En nú reið á að geta sýnt einhverjum nýju hos- urnar, annars var ekki hálft garnan að þeim. Hún hugsaði dl allra þeirra, senr hefðu þurft að sjá hana núna, en voru hér ekki. Hún gat þó alltaf farið niður að næsta býli, niður að Vík. Hún aðgætti vel, að pabbi og mamma veittu sér ekki at- hygli og skauzt bak við tré, sem skýldu henni. Þar lá vegur- inn til Víkur, og hann gat hún gengið óséð. Hún hafði farið þetta áður alein. Hvað það glampaði á hosurnar í sólskininu. Berit hljóp svo hratt, að það var eins og hvítt strik á veginum. Nú skyldi Kari í Vík fá að sjá telpu, sem var vel búin til fótanna, liugs- aði hún með sjálfri sér. Ull af hvítu lambi. Ef til vill væri hún nú nógu góð til að leika sér við, meira að segja fyrir Kari í Vík. Kari var sex ára og átti leiksystur, sem var átta ára. Þær voru alltaf saman, en vildu aldrei vera með Berit. Kari skyldi ekki fá að koma og bragða á kringlunni hennar í hag. Kari átti lítinn bróður, sem hét Tor. Hann var aðeins tveggja ára og Berit fannst hún vera yfir það hafin að leika sér við hann. Það smækkaði mann. Hann myndi heldur ekki skilja þetta með hosurnar. En nú skyldi Kari fá það, sem hún þurfti með. Hún átti ekki svona fínar hosur. Hvað keyptirðu? spurði ég. Hérna er það, sagði pabbi og tók böggul undan koddan- um sínum. Hún lmgsaði um þetta og endurtók atburðina í huganum UPP aftur og aftur, meðan hún hljóp gegnurn skóginn. Veg- l[rinn myndaði rjóður í skóginn og í miðju rjóðrinu skein s°hn svo bjart, að það sindraði af henni. Til beggja hliða st°ðu trén, stillt og beinvaxin. Þarna flaug fugl upp af einni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.