Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Side 142

Eimreiðin - 01.07.1958, Side 142
274 EIMREIÐIN „Á ég þá að fá kringlu, þrátt fyrir allt,“ spurði Berit, en mamma sneri sér ekki við. „Hvar hefurðu verið?“ spurði mamma. „Nú ætlaði ég að fara að leita að þér fyrir alvöru.“ „Ég kem með Tor,“ sagði Berit, „hann er svo ..Hún þagnaði, því að Tor leit svo undarlega á hana. Það snerti hana illa, hún skildi, að Tor bað liana að þegja. En mamma hafði reynsluna, lyktin sagði fljótt til sín. „Jæja, Tor,“ sagði hún, „er ástandið svona.“ Hann var svo lítill og aumkunarlegur í vesaldóm sínum. Nú leit mamma á liosurnar. „Nei, Berit, þó.“ Berit kingdi. Nú kom pabbi líka inn. „Svei, aftan,“ sagði hann og fuss- aði. Svo sá hann hosurnar, en áður en hann gat sagt nokkuð var Berit byrjuð að háskæla. „Uss,“ sagði pabbi og fór út aft- ur. Nú myndi pabbi verða leiður yfir því í dálítinn tíma að eiga krakka. En það stæði aldrei lengi. Það leit út fyrir, að mamma tæki það alvarlegast með Toi', þótt hann væri ekki hennar barn. Hún sneri sér að honum og andvarpaði. „Já, livað á að gera við þig?“ Hann horfði niður fyrir sig og það var ekki hátt á honum risið. Svo lejt hann upp: „Kaka,“ sagði liann. Bar þetta fram sem auðmjúka tillögu sína. Berit glápti dauðskelkuð á mömmu. Það komu viprur í munnvik mömmu: „Þú heldur það, sagði hún. Svo andvarpaði hún mæðulega: „Þú verður vist að koma hingað Tor.“ Hún lagði hann yfir hné sér og byrjaði að þrífa hann. Tor nefndi ekki kökuna aftur. Hann lá þarna lítill og vesæll. Berit minntist þess, hve þetta andlit hafði ljómað fallega móti henni, nú brosti hann ekki lengur. Hm1 hugsaði sér, að hún skyldi alltaf vera hans megin. „Farðu úr hosunum, Berit,“ sagði mamma. Berit settist og dró af sér hosurnar. Þær voru ekki ftna lengur. Eins og þetta hafði byrjað fallega. Hún rifjaði þa^ upp með sjálfri sér. Hún og pabbi alein í herberginu og paðb1 var svo hýr á svipinn. Hvað hefurðu keypt? Hérna er þa^’ Þær eru úr ull af hvítu lambi. I morgun hafði allt litið s'° glæsilega út. Hún andvarpaði og togaði í hosnrnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.