Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 155

Eimreiðin - 01.07.1958, Síða 155
EIMREIÐIN 287 d) Ríkið sjálft stæði að henni, og það sem mestu máli skiptir: Hún fengi um helming kaupenda sinna í skólum landsins. Útgáfan byði einstæð kjör. a) Það yrði tryggt, að útgáfu- bækurnar væru frumútgáfur skáldverka, sem bezt yrðu rituð á íslenzka tungu, og þau yrði hvergi annars staðar að fá, hvorki í bókabúðum, bókasöfnum, né í öðrum útgáfum, fyrr en að ári liðnu frá útgáfudegi. b) Verð útgáfubókanna yrði svo lágt, að það yrði sambærilegt við það, sem gerist með stærstu þjóð- um. c) Til skyldukaupenda yrði verð þeirra enn lækkað, svo að hver bók kostaði aðeins 20 krónur og flokkurinn allur einar bundrað krónur. Það ætti að vera undantekning, ef nokkurt heimili þyrfti að horfa í þann kostnað. Útgáfan yrði hagsmunamál óvenju margra. a) Hið lága bókaverð er hagsmunamál almennings, svo dýrar sem flestar bækur eru nú orðnar. b) Hin háu ritlaun myndu gerbreyta aðstöðu rithöfunda í landinu, senr rnargir eiga unr það eitt að velja að stunda list sína sem tómstundaföndur einungis eða draga franr lífið við hungurkjör að öðrunr kosti. c) Loks bemur til álita fyrir fjárveitingavaldið, að þá milljón króna, sem útgáfan myndi greiða í höfundarlaun á ári, mætti kalla ^undið fé fyrir ríkissjóð. Fjárveitingavaldið fær senr sé ekki Hkizt undan því nriklu lengur að hækka stórlega hin hraklágu rtthöfundalaun, senr verðfelling hefur bráðlega gert að engu, eir í þeirri nýskipan, senr óhjákvæmilegt er að gera á þeim málum, yrði þessi útgáfa mikilsverður þáttur. Utgáfan nryndi efla bókmenntalíf í landinu. a) Hið bezta, Senr gert er í íslenzkum samtímabókmenntum, yrði almenn- ingseign, og þær hlytu þann sess er þeinr ber í skólum lands- ms. b) Þær myndu vaxa að magni og gæðunr og áhugi auk- ast fyrir þejm c) sá áhugi hlyti einnig að taka til góðra er- Hndra bókmennta. d) Þessi framkvæmd ætti því að örva a'nrenna útgáfustarfsenri í landinu og verða öðrunr bókafyrir- ’ ukjum styrkur, fremur en hið gagnstæða. Margar af þessum mvalsbókum myndu koma í vandaðri útgáfum síðar á vegunr annarra fyrirtækja og hafa öruggan kaupendahóp meðal þeirra, seirr gera ákveðnar kröfur um gerð bóka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.