Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 13

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 13
GUNNAR J. GUNNARSSON Mynd 1 Finnst þér mikilvægt að trúa á Guð? Skipting eftir kyni Kyn 1 1 Stelpa ■ Strákur Mjög Nokkuð Lítið Ekkert 3 myndarinnar er ekki ljóst en óneitanlega er freistandi að draga þá ályktun.' Ef til vill kann skýringin þó einfaldlega að vera sú að stúlkur noti almennt meira slík hugtök. A hinn bóginn má benda á að þegar kemur að notkun hugtaka sem lýsa valdi, krafti og hátign Guðs, sem gætu þá flokkast undir hin „föðurlegu" einkenni, er munurinn á milli kynjanna enginn. Til viðbótar má nefna að örlítið algengara er að strákar noti hugtök sem lýsa neikvæðum tilfinningum eða afstöðu til Guðs, svo sem að hann sé ósanngjarn eða vondur. Næst mestur munur er á milli kynjanna þegar um er að ræða manngerðar- lýsingar á Guði, þ.e. Guði er lýst með mannlegt útlit eða eiginleika. Aðeins 13% stúlkna grípa til slíkra hugtaka á meðan 19% stráka nota þau. Ef þetta er skoðað í ljósi stiggreiningar vitsmunaþroskans og þar af leiðandi trúarþroskans (sbr. Piaget og Goldman) mætti draga þá ályktun að strákar séu heldur seinni að taka út þroska. Munurinn er hins vegar tiltölulega lítill þegar borin er saman notkun kynjanna á 3 Ana-Maria Rizzuto (1979) frá Kanada ræðir í bók sinni Tlic Birtli of tlie Livitig God. A psychoanalylic study um þátt móður- og föðurímyndar í mótun guðsmyndar einstaklingsins. Hún tekur upp þráðinn frá Sigmund Freud og Erik H. Erikson og fleirum sem rannsakað hafa þróun guðsmyndarinnar. Hún er í hópi þeirra sem gagnrýna Freud fyrir að einblína um of á samband föður og sonar í mótun guðsmyndarinnar. Rizzuto er þeirrar skoðunar eins og Erikson að guðsmynd barns mótist m.a. af reynslu barnsins af sambandi sínu við báða foreldrana en telur jafnframt að aðrir mikilvægir einstaklingar í lífi þess komi þar við sögu. Fyrstu tengsl einstaklingsins við foreldrana verða ómeðvitað fyrirmynd að öllum síðari tilfinningatengslum, einnig við Guð. Móðurímyndin og föðurímyndin þurfa í því sambandi að vera í jafnvægi þannig að guðsmyndin feli bæði í sér „móðurlegan" kærleika, umhyggju og náð og „föðurlegt" almætti, heilagleika og réttlæti. Rannsókn Rizzuto byggðist á „klínískum" viðtölum og gerir hún grein fyrir niðurstöðum sínum og kenningum í bók sinni. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.