Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Page 62

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Page 62
HEIMA E R BEST fatlar einstakling sem hefur tiltekna vankanta. Samfélagið framleiðir fötlunina, hún er ekki í einstaklingnum heldur afsprengi getu- og meðvitundarleysis í samfélaginu sjálfu. Einsemd er algengasta vandamál fatlaðs fólks sem býr eitt. Það má sporna við slíku með tvennum hætti: a) með því að koma upp 2—4 sambærilegum heimilum ungs fatlaðs fólks í nágrenninu, fólks sem vill og getur (með aðstoð) haft eitthvert sam- neyti og félagsskap á grundvelli sameiginlegra áhugamála. b) með því að tryggja bæði formlegan og óformlegan stuðning til þess að fatlaði einstaklingurinn geti átt samneyti við aðra og tekið þátt í því félagslífi sem hugur hans stendur til; stuðningurinn þarf ýmist að koma frá starfsfólki eða frá vinum og kunningjum, ættingjum, nágrönnum eða vinnufélögum. Einhæfni er annað algengasta vandamál fatlaðs fólks sem býr eitt. Það má koma í veg fyrir slíkt með því að hlusta vel eftir áhuga þess fatlaða og gera honum kleift að reyna nýja hluti, kynnast nýju fólki og nýjum aðstæðum en rækta jafnframt eldri áhugamál og félaga. Stuðningshópur þess fatlaða (sjá bls. 65) ásamt starfsfólki og umboðsmanni þurfa að vera vakandi fyrir því að viðkomandi festist ekki árið um kring í einhverjum fáum tilteknum tómstundastörfum sem virðast veita ánægju. Það þarf að styðja fatlað fólk til þess að reyna nýja hluti, velja og hafna, taka áhættu (þó ekki svo alvarlega að jaðri við fífldirfsku), gera mistök og vinna sigra. Þá þurfa tómstundir að miðast við árstíma og hefðir í fjölskyldu viðkomandi. Þriðja höfuðvandamál fatlaðs fólks sem býr í samfélaginu er öryggisleysi. Þetta vísar tiJ skorts á persónulegu öryggi, skorts á öryggi í umhverfinu og tengist einnig óstciðugleika þess lífsmunsturs sem viðkomandi býr oft við. Lxiks eru fatlaðir oft vamarlausir sé á þá ráðist, persónulega, kynferðislega eða þegar um yfirráð yfir fé þeirra og eigum er að ræða. Andleg heilsa er háð því að menn séu ekki einangraðir, lifi ekki vinalausir í ein- hæfni. Öllu skiptir að hófs og jafnvægis sé gætt að öðru jöfnu. Stöðug umskipti á starfsfólki og á reglum og hrynjandi lífsins einkennir um of líf fatlaðs fólks og getur ógnað andlegri heilsu þess. Umboðsmaður og starfsfólk ásamt stuðningshópi ber saman ábyrgð á að fyrirbyggja slíkt. 5 Enda þótt þörf fatlaðs einstaklings fyrir stuðning geti orðið nær ótakmörkuð, þá má nærri geta að enginn einn getur mætt slíkri þörf án þess að fóma lífi sínu eða að minnsta kosti lífsgæðum. Það að reyna slíkt eða ætlast til að einhver reyni það er bæði óskynsamlegt og ófært til lengdar. Hins vegar sýnir bæði reynsla og rannsóknir að í þessu sem ýmsu öðru vinna margar hendur létt verk. J. O'Brien, bandarískur fræðimaður á sviði fötlun- arfræða, benti mér á það, að ef allt ófatlað fólk veldi að deila broti af lífi sínu með fötluðu fólki þá yrði líf allra fjölbreytilegra og innihaldsríkara og sá vandi, sem þörf fatlaða einstaklingsins fyrir stuðning getur skapað, yrði engum til byrði. 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.