Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 63

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 63
____________________________________________________ DÓRA S. BJARNASON TILLAGA AÐ HEIMILI BENEDIKTS H. BJARNASONAR Benedikt6 Hann er að ljúka framhaldsskóla og er fæddur í desember 1980. Hann er mannblend- inn, glaðsinna og áhugasamur um lífið og tilveruna. Hann hefur ferðast víða um heim, numið í skólum í þremur heimsálfum og fjórum þjóðlöndum og reynt margt. Hann vinnur nú með skólanum, sem sjálfboðaliði, tvo dagparta í viku. Hann lýkur námi við Iðnskólann í Reykjavík vorið 2000 og vonast til að komast í framhaldsnám til Danmerk- ur skólaárið 2000-2001. Hann mun flytjast að heiman á næsta ári. Benedikt er fjöl- fatlaður og flogaveikur. Hann tjáir sig með bendingum. Hartn notar hjólastól til lengri ferða og sýnt er að hann verður kominn í stólinn að mestu innan fárra ára. Hann þarf aðstoð og stuðning allan sólarhringinn og getur aldrei verið einn. Hann á og rekur bíl. Benedikt kaupir íbúð haustið 20007 Fjármál og kostnaðtir Benedikt á eina miljón króna og fer í greiðslumat. Miðað við tekjumörk 1.682.000 kr. (hámark) og eignamörk 1.900.000 kr. (hámark) getur hann keypt sér íbúð sem kost- ar 7.955.000 kr. Hann fær lán (húsbréf 5.170.750 og viðbótarlán 1.784.250) til 40 ára og leggur fram sína miljón. Heildargreiðslubyrði á mánuði yrði 33.977 kr. eða tals- vert lægri upphæð en húsaleiga á almennum markaði fyrir litla leiguíbúð. Ef miðað er við að hann hafi um 80.000 kr. í mánaðarlaun (örorka ) mun hann ráða við þetta þótt hann búi við allt of þröngan kost. Hann hefði 28.000 kr. á mánuði í framfærslu og 18.000 kr. til reksturs bifreiðar. (Ef tveir kaupa íbúð saman verður róðurinn léttari.) Hvað sem öðru líður þurfa fatlaðir nú að greiða húsaleigu af örorku sinni, og hvers vegna ætti þeim þá ekki að takast að greiða sjálfum sér sambærilega húsaleigu? Þar til almenn örorka verður leiðrétt mun fjölskylda Benedikts leggja eitthvert fé með honum eða leita sérlegra styrkja. Búnaður Heimili Benedikts verður sniðið að þörfum hans og áhugamálum. Snyrting, eldhús, stofa, garður og allur umbúnaður þarf að vera þannig úr garði gerður að hann komist um og geti sjálfur (eða með aðstoð) sinnt athöfnum daglegs lífs á heimili sínu. I þessu dæmi þyrfti einkum að huga að því að hjólastóll komist um íbúðina, að baðherbergi sé búið sturtu, að borð í eldhúsi séu hækkanleg og eldhúsið öruggt. Benedikt þarf íbúð eða lítið raðhús þar sem eru tvö svefnherbergi hið minnsta, snyrting með sturtu og salerni, baðherbergi með sturtu og salerni, eldhús, stofa og geymsla og þvottaaðstaða. 6 Samkvæmt skýrslu nefndar um biðlista eftir búsetu og annarri þjónustu hjá svæðisskrifstofum um málefni fatlaðra frá desember 1998, þá flokkaðist Benedikt í flokk sjö. Samkvæmt því má ætla að kostnaður vegna búsetu hans og annarrar þjónustu, svo sem þetta er skilgreint í skýrslunni, væri á bilinu 4,5-5 milljónir króna á verðgildi krónunnar 1998. Sambærileg tala frá Danmörku frá 1999 er á bilinu 600.000-800.000 danskar krónur samkvæmt upplýsingum frá dönsku foreldrasamtökunum (Frank Ulmer Jörgensen frá Landsforeningen LEV í sept. 1999). 7 Tölurnar miðast við upplýsingar um verðlag frá hausti 1999. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.