Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 123

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 123
SÓLVEIG JAKOBSDÓTTIR 3% af drengjum en 2% af stúlkunum höfðu notað ráðstefnur. Ekki var í þessari könnun spurt hvað unglingarnir væru að gera á vefnum og hugsanlegt er að stúlk- ur og drengir noti ekki eingöngu Netið í mismiklum mæli heldur einnig á mismun- andi hátt og hafi áhuga fyrir mismunandi vefefni. Kannanir hér á landi meðal ann- arra hópa en unglinga hafa einnig sýnt að um kynjamun í Netnotkun sé að ræða og má þar nefna könnun hjá 84 manna slembiúrtaki kennara og skólastjómenda sumarið 1997. Þar kom fram að um þriðjungur kvennanna notaði tölvupóst og veraldarvef ■eitthvað að ráði í eigin þágu en um tveir þriðju hlutar karla (Sólveig Jakobsdóttir o.fl. 1998). Enn fremur notuðu um 96% kvertnanna þessar Netveitur aldrei með nem- endum sínum en um 74% karla. Gallup-kannanir meðal almennings (16-75 ára) frá 1998 og 1999 hafa einnig sýnt að konur nota Netið mun minna en karlar eða 1,2 klst. að meðaltali á viku 1998 og 2,5 klst. 1999 miðað við 4,1 klst. og 4,7 klst. hjá körlunum (Forsætisráðuneytið 1999a, Forsætisráðuneytið 1999b). Þær kannanir benda þó e.t.v. til þess að notkun aukist hraðar hjá konum en körlum. Á hinn bóginn leiddi könnun Ásrúnar Matthíasdóttur (1996), sem gerð var meðal 95 framhaldsskólanema úr Fjölbrautaskóla Garðabæjar, ekki í ljós mark- tækan kynjamun í tölvukvíða eða viðhorfum til tölva né heldur í tölvunotkun og tölvureynslu eða aðgengi að tölvum. Meirihluti nemenda af báðum kynjum hafði áhuga á að vinna með tölvur og um helmingur þess hóps hafði áhuga á að velja sér (í framtíðinni) sérhæfð störf tengd tölvum. Óvíst er hins vegar hversu stór hluti hvors kyns velur sér, þegar á hólminn er komið, tölvutengt framhaldsnám og/eða sérhæfð störf á sviði tölvu- og upplýsinga- tækni og ekki virðist sjást þróun í þá átt að konur sæki meira í tölvunarfræði en áður. Á nýlegri félagaskrá Félags tölvunarfræðinga á vefnum, sést að konur eru 55 af 274 eða 20%, en félagar verða menn sjálfkrafa þegar þeir brautskrást úr tölvunarfræði við Háskóla Islands (júní) (Félag tölvunarfræðinga 1996). Hlutfall kvenna mun ekki hafa hækkað á undanförnum árum því eingöngu 17 konur útskrifuðust úr tölvunarfræði við Háskóla íslands 1993-1999 (júní) af 120 manna hópi (eða um 14%) (Brynhildur Brynjólfsdóttir 17.7.1999). Þar af vó reyndar síðasti árgangurinn þyngst því að í júní 1999 útskrifuðust 5 konur af 18 (eða 28%). í ljósi þess hversu mikill vöxtur er í hugbún- aðarframleiðslu og útflutningi, þannig að vonir standa til þess að byggja megi upp sterka atvinnugrein, er leitt að hugsa til þess að stúlkur velji sig e.t.v. frá slíkum störfum, m.a. með ónógum undirbúningi í grunn- og framhaldsskólum. Tölvumenning skóla Rannsóknir og kannanir af því tagi sem hér hafa verið kyimtar geta gefið góðar vísbendingar um hvort vandi er til staðar. Þær hjálpa hins vegar ekki mikið til þess að greina ástæður fyrir því hvers vegna kynjamunur kemur fram og hvers vegna ekki og segja þar af leiðandi lítið um hvernig best væri að bregðast við til að stuðla að auknu jafnrétti í skólum landsins. Ýmsir menntunar- og mannfræðingar hafa reynt að skilja betur hvað gerist inn- an veggja skólans með því að líta á skólastarf sem menningu (cultural phenomena) (Dobbert 1982, Sherif 1979). Mannfræðingurinn Marion Lundy Dobbert hefur rann- sakað skólastarf út frá þessu sjónarmiði en hún hefur skilgreint menningu sem lífs- 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.