Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 154

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 154
LÆKJARAS I DAGSINS ONN fylgir andlega, líkamlega og félagslega. Starfsemin byggist á almennri þjálfun og sveigjanlegri viðveru, léttri vinnu og afþreyingu við hæfi hvers og eins. Áhersla er lögð á að þroskaheftir fái að eldast með reisn. I vinnu með fötluðum skiptir það höfuðmáli að fólkinu líði vel og að það upplifi öryggi við þær aðstæður sem það er í. Það er jafnframt nauðsynlegt að gera sér grein fyrir á hvaða þroskastigi viðkomandi er svo að verkefnin sem lögð eru fyrir hann séu við hæfi. Umhverfið þarf að vera þannig að unnt sé að upplifa og kanna sem mest á eigin spýtur. Ymiss konar tákn eru notuð til að auðvelda einstak- lingnum að skilja til hvers er ætlast af honum og hvað er framundan. Það er stór þáttur í starfinu að hinn fatlaði skynji sjálfan sig og umhverfi sitt. Nudd og vatn eru notuð til að efla líkamsvitund. Við styðjumst m.a. við hugmyndafræði Frölich og Haupt þar sem fram koma ýmsar leiðir við örvun ofurfatlaðra, kenningar Lilli Niel- sen sem hefur sérhæft sig í vinnu með daufblindum og jafnframt leitum við í smiðju Gunnars Kylen, sem skrifar um greind og greindarfötlun. Þjálfun og meðferð á Lækjarási er í höndum þroskaþjálfa, sjúkraþjálfara, sjúkra- liða og stuðningsfulltrúa. Starfsemin tekur mið af þörfum hvers einstaklings. Áhersla er lögð á að styrkja fólkið hvað varðar hugsun, skynjun og verkþjálfun, hvatningu til boðskipta og notkunar mis- munandi tjáningarforma, þjálfun í athöfnum dag- legs lífs, líkams- og sjúkra- þjálfun og umferli. Skipulögð þjálfun fer ýmist fram sem einstak- lingsþjálfun, þar sem mið- að er við að fylgja einstak- lingi í gegnum ákveðna athöfn og aðstoða hann við að ná þeim markmið- um sem sett eru, eða í hóp- tímum þar sem reynt er að stuðla að virkni ásamt góðu andrúmslofti innan hóps- ins við tilteknar athafnir. Jafnframt er mikilvægt að bjóða fólkinu upp á afþreyingu. Hún getur þó verið vandfundin, þar sem frum- kvæði er oft lítið. Á Lækjarási er lögð áhersla á að ná tengslum við skjólstæðingana og aðstoða þá við athafnir daglegs lífs, s.s. við klæðnað og borðhald. Jafnframt er unnið að því að efla sjálfstæði þeirra og frumkvæði. Með því að skipuleggja umhverfi og athafnir einstaklings eru auknar líkur á að hann skilji til hvers er ætlast af honum og hann verði því öruggari í umhverfi sínu. Hann verður einnig virkari og líklegra er að hegðun hans sé viðeigandi. Boðskiptatöflur gegna þar mikilvægu hlutverki. Þar eru athafnir dagsins táknaðar með hlutum eða myndum. Það að viðkomandi hafi 152
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.