Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 162

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 162
SKÓLINN O G FÉLAGSLEGAR FRAMFARIR Utan Bandaríkjanna er Dewey aðallega þekktur sem brautryðjandi í menntamálum, skólamaður og menntunarfræðingur, en í heimalandinu ekki síður sem heim- spekingur, enda er hann einn þeirra bandarísku heimspekinga sem grundvölluðu heimspekilega afstöðu sem heitir á ensku „pragmatism" og ég hef gefið nafnið verkhyggja. Kom sú stefna fram í Bandaríkjunum á seinni hluta 19. aldar. Um áratuga skeið var Dewey heimsfrægur maður og í miklu áliti í heimalandi sínu. En eftir að Rússar skutu Spútnik á loft árið 1957 fóru nokkrir áhrifamiklir landar hans að svipast um eftir einhverjum sem hægt væri að skella skuldinni á vegna þess að Bandaríkjamenn stóðu Sovétmönnum að baki í geimtækni. Og viti menn, hugmyndir Deweys um nám og kennslu urðu fyrir barðinu á þeim sem kostuðu kapps um að finna blóraböggul. Kenningar hans um breytta kennsluhætti í grunnskólum og hugmyndir hans um menntun yfirleitt voru taldar hafa lagt skólakerfi landsins í rúst! En nú er öldin önnur. Á undanfömum þremur áratugum hefur svo mikil hreyf- ing verið kringum Dewey og hugmyndir hans á öllum sviðum, ekki síst í heim- speki, að kalla má endurvakningu, og hefur fjöldi bóka um kenningar þessa marg- slungna og víðfeðma heimspekings komið út, einkum eftir 1980. Á þetta fyrst og fremst við um Bandaríkin, en mér er nær að halda að sumir evrópskir heimspek- ingar séu nú loks farnir að taka eitthvert mark á því grundvallarviðhorfi í heim- speki sem Dewey stendur fyrir, það er að segja verkhyggjunni. SKÓLINN OG FÉLAGSLEGAR FRAMFARIR Sem einstaklingum er okkur gjarnt að líta á skólann eins og eitthvað milli kennara og nemanda eða milli kennara og foreldra. Það sem við höfum mestan áhuga á er eðlilega þær framfarir sem hvert barn sem við höfum kynni af tekur, eðlilegur líkamsþroski þess, framför í lestri, skrift og reikningi, aukin þekking þess í landa- fræði og sögu, betri hegðun, stundvísi, reglusemi og ástundun - það er með hlið- sjón af þessu sem við dæmum starf skólans. Og með réttu. Samt þarf að víkka sjón- deildarhringinn. Það sem bestu og vitrustu foreldrar vilja barni sínu til handa hlýtur samfélagið að vilja fyrir öll börn. Hvaða hugsjón önnur sem vera skal fyrir skóla okkar er þröngsýn og ógeðfelld; sé farið eftir henni gerir hún út af við lýðræði okkar. Allt sem samfélagið hefur afrekað til góðs er, fyrir meðalgöngu skólans, fengið framtíðarþegnum þess til ráðstöfunar. Allar skástu hugmyndir sínar um sjálft sig vonast það til að sjá rætast með tilstyrk hinna nýju möguleika sem þannig opnast því. Hér eru einstaklingshyggja og félagshyggja á einu máli. Einungis með því að samfélagið sé trútt fullum þroska allra einstaklinganna sem mynda það er hugsanlegt að það sé trútt sjálfu sér. Og í þeirri sjálfstjórn sem þannig er veitt skiptir ekkert eins miklu máli og skólinn, því eins og Horace Mann3 sagði: „Þar sem gróskan ríkir er einn forgöngumaður á við þúsund sporgöngumenn."4 3 Horace Mann (1796-1859) var bandarískur skólamaður. Hann var forvígismaður í Almenningsskólahreyfing- unni (The Common School Movement) í Bandaríkjunum á fyrri hluta 19. aldar. 4 „Where anything is growing, one former is worth a thousand re-formers." (Heimir Pálsson íslenskaði. - GR). 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.