Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 48

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 48
SKILAR NÁMS- OG STARFSFRÆÐSLA ÁRANGRI Þegar tengsl einkunna og námsvals voru skoðuð í þeirri rannsókn sem hér greinir frá komu í ljós greinileg tengsl og er það í samræmi við erlendar rannsóknamiðurstöð- ur (Goldthorpe og félagar, 1980, Berthelot, 1981, Gambetta, 1987, Marshall og félagar, 1997). Af þeim sem höfðu undir 5,5 í samræmdu greinunum ætluðu 33% í styttra starfsnám í framhaldsskóla, en 6% þeirra sem höfðu yfir 6 ætluðu sér inn á slíkar námsbrautir. Rúmlega 95% nemendanna (46 nemendur), sem höfðu yfir 6,5 í einkunn á samræmdu prófunum stefndu á stúdentspróf og nám á háskólastigi í framhaldi af því. Þegar raunhæfi námsvals var metið var stuðst við rannsókn Guðmundar Amkels- sonar (1995) um afdrif nemenda í framhaldsskóla. Þar kom fram að nemendur sem höfðu undir 6,5 á samræmdum prófum höfðu minna en helmings líkur á að ljúka prófi úr framhaldsskóla. Áformum nemendanna í úrtakinu var því skipt í raunhæf og óraunhæf áform eftir einkunn. Það er skemmst frá því að segja að engan mun var að sjá á fræðsluhópi og samanburðarhópi hvað þetta varðaði. Því er hægt að álykta að nemendur sem fá náms- og starfsfræðslu eru ekki raunhæfari í námsvali. Það þarf ekki að koma á óvart að nemendur sem fá fræðslu um nám og náms- brautir hafa aflað sér mun meiri upplýsinga en hinir og hafa þeir fengið þessar upplýs- ingar úr mörgum áttum. Þetta er sýnt í töflu 3. Það vekur athygli að hugtakamiðaði hópurinn sker sig úr í því að hafa fengið meiri upplýsingar en hinir hópamir, í náms- og starfsfræðslunni og þeir nemendur leituðu sér frekar aðstoðar hjá námsráðgjafa. Það gæti annars vegar bent til þess að meiri áhersla sé lögð á námsupplýsingar og að námsefnið sé meira ráðgjafarmiðað. Þá vakti athygli að samanburðarhópurinn talaði áberandi minna við systkini um námsval og getur það verið vísbending um að nem- endur í þessum hópi hafi yfirleitt síður hugann við námsvalið þennan vetur. Tafla 3 Hvar fékkstu upplýsingar um námsbrautina? Vettvangsmiðuð aðferð (%) Hugtaka- aðferð (%) Samanburðar- hópur (%) Hjá kennara 39,4 33,8 19,6 Hjá vinum 39,4 29,9 37,0 Hjá foreldrum 36,4 26,0 32,6 Hjá systkinum í bæklingnum Nám að 16,7 18,2 8,7 loknum grunnskóla 54,5 63,6 43,5 Heimsókn í skóla 28,8 27,3 8,7 A námskynningu 19,7 20,8 6,5 I náms- og starfsfræðslu 25,8 36,4 0,0 Hjá námsráðgjafa 13,6 35,1 6,5 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.