Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 51
GUÐBJÖRG VILHJÁLMSDÓTTIR
Tafla 5
Skoðaðu eftirfarandi fullyrðingar um undirbúning fyrir náms- og starfsval.
Svaraðu hvort að þú ert sammála eða
ósammála því sem þar kemur fram.
Fræðsluhópur (%) Samanburðarhópur (%)
Sam- Hvorki Ósam- Samtals Sam- Hvorki Ósam- Samtals
mála né mála mála né mála
Það er auðvelt að finna
upplýsingar um nám í
bæklingnum Nám að
loknum grunnskóla. 55,0 27,7 17,3 100 40,0 30,5 29,5 100
Það sem ég lærði í vetur
um störf hjálpaði mér við
að gera upp hug minn
um starf sem ég gæti
hugsað mér að vinna
í framtíðinni. 38,1 24,3 37,6 100 13,7 34,7 51,6 100
Það sem ég lærði í vetur
um áhuga minn um nám
og störf hjálpaði mér við
að gera upp hug minn um
nám eftir grunnskóla. 40,1 31,2 28,7 100 26,9 32,3 40,9 100
Það sem ég lærði í vetur
um áhuga minn um nám
og störf hjálpaði mér við
að gera upp hug minn
um starf sem ég gæti
hugsað mér að vinna
í framtíðinni. 40,8 32,8 26,4 100 26,9 34,4 38,7 100
Það sem ég lærði í vetur
um aðferðir í ákvarðana-
töku hjálpaði mér við að
gera upp hug minn varð-
andi nám eftir grunnskóla. 34,8 27,3 37,9 100 12,9 48,4 38,7 100
49