Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 73

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 73
M. AILYSON MACDONALD út nýlega. Við vorum mjög hrifin af ýmsu sem kom fram í þeim. Myndin sem birt er á bls. 8 í Aðalnámskrá grunnskóla. Náttúrufræði (1999) og lýsir sambandi milli efnis- þátta er mjög svipuð því sem kemur fram í námskránni frá Nýja Sjálandi. Við vildum nýta okkur hugmyndir um framsetningu kennsluhugmynda í nokkrum erlendum námskrám sem við töldum að væru aðlaðandi og áhugaverðar fyrir kennara, við vildum fækka þrepum úr 10 í 6-8, og vildum setja vinnu okkar fram með öðrum hætti, þannig að þróun hugtaka og markmiða væru sýnileg milli áfanga. Okkur fannst mjög erfitt að vinna innan þess ramma sem var lagður fyrir okkur varðandi skiptingu áfanga- og þrepamarkmiða. Sem vinnuhópur vorum við lengi að komast af stað og mynda leiðir til að hugsa saman. Ekki var heldur nægi- legur tími til að kynna og ræða hugmyndir nógu vel með þátttöku kennara og ann- ars starfsfólks í skólum. Síðan heftið birtist vorið 1999 hafa fyrstu viðbrögð kennara og kennaranema ekki verið neikvæð og eru margir hópar nú að vinna að gerð skólanámskrár. En hvað er sagt um kennara og námsmat í Almenna hlutanum? Kennarar bera faglega ábyrgð á að velja heppilegustu og árangursríkustu leiðirnar til að ná markmiðum aðalnámskrár og skólanámskrár (bls. 31). Val á kennsluaðferðum og skipulag skólastarfs verður að miðast við þá skyldu grunnskóla að sjá hverjum nemanda fyrir sem bestum tækifærum til náms og þroska (bls. 32). Námsmat í grunnskóla skal að jafnaði framkvæmt af kennurum skólans og skulu nemendur og forráðamenn þeirra fá sem gleggstar upplýsingar um námsárangur (bls. 35). Þegar mat er lagt á framfarir eða frammistöðu nemenda með hliðsjón af markmiðum grunnskóla er nauðsynlegt að hafa tvennt til viðmiðunar. Annars vegar þann nemanda sem í hlut á ...Hins vegar samanburð við aðra... Til þess að upplýsingar þær sem námsmat gefur verði trúverðugar, réttlátar og heiðarlegar og byggi upp raunhæft sjálfsmat nemenda, verður að nota báðar þessar viðmiðanir (bls. 38). Ljóst er að áhugamál og stefna ráðherrans er að setja nokkuð ítarleg markmið fyrir nemendur og síðan að bera nemendur saman. Til þess ætlar hann aðallega að nota áfangamarkmið og samræmd próf, þó svo að hann segi: „Kennarar bera faglega ábyrgð á að velja heppilegustu leiðirnar" og „Námsmat í grunnskóla skal að jafnaði framkvæmt af kennurum skólans." En hverju höfum við náð með nýju námskránni? Helstu kostir - Áherslur eru lagðar á skilning nemenda og hvað nemendur gera í námi. - Áherslur eru lagðar á verknám en þó oftast í samhengi við hugtakaþró- un. - Nýr námsþáttur um jarðvísindi hefur bæst við. - Leitað var eftir samfellu í námi og stigvaxandi kröfur gerðar til nem- enda. 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.