Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 132
BOÐSKIPTI MIKIÐ FATLAÐRA BARNA
Dísa. Dæmi 3
Mamma Dísa
1. Hvar ertu meö bókina? Já hérna er bókin. 2. Tungan út. Dísa spennir höfuðið aftur.
3. Ha já, hérna. 4. Byrjar að lesa: „Dísa hress og kát, var dugleg
á skápúða og öllu. Henni finnst LTG gott." Er það Dísa? Tekur um höku hennar. Já er það Dísa, ætlarðu að hafa það með aftur á morgun? 5. Tungan út, inn, út.
6. Mamma færir höfuð Dísu þannig að
hún horfir beint framan í hana, heldur áfram að lesa: „Ég þakka kærlega fyrir gjöfina segir H. “ 7. Tungan langt út.
8. Var hún svona mikið ánægð? Já há. 9. Tungan inn.
10. Fékkstu lasagna í hádeginu og banana
með rjóma íeftirmat? 11. Tungan út, inn, út.
12. Eigum við að gá hvað þú varst að gera hjá F? 13. Spennir sig aftur, tungan út.
14. Les: „Allt gott að frétta hér. Viðfórum í
sund og nudd." Færir andlit alveg að Dísu. 15. Augnaráð - lítur undan, tungan út,
inn, hreyfir tunguna.
16. Já mamma vissi það. Var svona gaman,
varstu dugleg að synda, líka í nuddinu? 17. Tungan út, kiprar varirnar, horfir
beint á mömmu, hreyfir sig.
18. Les: „Gekk mjög vel, var algjörlega afslöppuð. “ 19. Eins og kíkir í átt að bókinni
(augnaráð), tungan út.
Á þessu dæmi má sjá hversu tunguhreyfingar Dísu stjórna miklu í samspili hennar
og mömmu.
f myndbandsupptökunum spennir Axel handleggina og um leið þrýstir hann
höfðinu aftur. Þetta er eina merkið sem hann virðist nota markvisst sem svar við
samspili.
130