Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 141
GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR
LOKAORÐ
Þessi rannsókn var gerð til að karrna svið sem ekki hefur áður verið athugað hér á
landi. Rannsóknin leiddi í ljós mörg athyglisverð atriði er tengjast boðskiptum mik-
ið fatlaðra barna bæði út frá sjónarhornum mæðra barnanna og þess fagfólks sem
starfar með þeim. Ég kaus að kryfja nákvæmlega boðskipti þriggja mikið fatlaðra
barna og mæðra þeirra og því gefur rannsóknin ekki tilefni til alhæfingar. Þær
rannsóknarspurningar sem ég lagði upp með í upphafi rannsóknarinnar byggðu á
langri starfsreynslu minni með mikið fötluðum börnum og foreldrum þeirra. Ég tel
að markmið rannsóknarinnar hafi verið raunhæf og tekist hafi að svara þeim rann-
sóknarspurningum sem settar voru fram. Ég hef sannfærst um að fagfólk geti lært
mikið af foreldrum fatlaðra barna og líta eigi á það sem sjálfsagðan hlut að þeir séu
ávallt hafðir með í ráðum. Það er von mín að þessi rannsókn verði fleirum umhugs-
unarefni og geti nýst foreldrum, fagfólki og öðrum þeim sem starfa með mikið fötl-
uðum.
Heimildaskrá
Ainsworth M.D.S. 1967. Infancy in Uganda. Infant Care and the Grozvth ofLove. Balti-
more, Johns Hopkins University Press.
Ainsworth M.D.S. 1973. The development of mother-infant attachment. í B.M.
Caldwell og H.N. Ricciutti (ritstj.) Review of Child Development Research vol. 3,
Chicago, University of Chicago Press.
Ainsworth M.D.S., M.C. Blehar, E. Waters og S. Wall. 1978. Patterns of Attachment, a
Psychological Study ofthe Strange Situation. Hillsdale, N.J., Lawrence Erlbaum.
Bates, J. E. 1979. Measurement of infant difficulties. Child Development, 50, 794-803.
Bates, J.E. 1980. The concept of difficult temperament. Merrill-Palmer Quarterly, 26,
299-318.
Bogdan, R.C. og S.K. Biklen. 1992. Qualitative Research for Education. Needham Heights
(Mass), Allyn and Bacon.
Bowlby, J. 1969. Attachment and Loss, vol. 1, Attachment. London, Hogarth Press.
Bowlby, J. 1973. Attachment and Loss, vol. 2, Separation. London, Hogarth Press.
Brazelton, T.B. 1984. Neonatal Behavioral Assessment Scale. London, Spastics Inter-
national Medical Publication.
Brazelton, T.B., B. Koslowski, og M. Main. 1974. The Origins of Reciprocity. The Early
Mother-Infant Interaction. í M. Lewis and L.A. Rosenblum (ritstj.). The Effect ofthe
Infant on its Caregiver. Vol. 1,46-76, New York, Wiley.
Bruner, J. 1975. Ontogenesis of Speech Acts. Journal ofChild Language, 2,1-19.
Bruner, J. og H. Haste (ritstj.). 1987. Making Sense. The Child's Constructing of the
World. New York, Routledge, Chapman and Hall.
Carling, A. 1987. Hverandres blikk, utvikling av samspill mellom foreldre og svagtfung-
erende spebarn. Oslo, Gyldendal Norsk Forlag.
Cohen, L. og L. Manion. 1994. Research Methods in Education. London, Routledge.
139