Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 89

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 89
GUÐRÚN I. GUNNARSDÓTTIR RAKEL GUÐMUNDSDÓTTIR KARL EÐA KONA - SKIPTIR ÞAÐ MÁLI? Frá ritnefnd: Greinin hefur nokkra sérstöðu tniðað við aðrar greinar íþessum hluta tíma- ritsins. Hún er unnin upp úr B.Ed.-ritgerð sem höfundarnir hlutu viðurkenningu fyrir úr minningarsjóði Ásgeirs S. Björnssonar vorið 1992. Markmið sjóðsins er að efla vandaða ritgerðasmíð við Kennaraháskóla íslands með pvi að veita viðurkenningu fyrir vel unnin lokaverkefni og koma peim á framfæri.' Þessi grein er byggð á samnefndri ritgerð sem við skrifuðum til B.Ed.-prófs við Kennaraháskóla íslands veturinn 1991-1992. I ritgerðinni var leitast við að svara tveimur meginspurningum: - Treysta konur sér síður en karlar til að kenna á unglingastigi? - Hvaða einkenni tengd kynhlutverkum eru talin mikilvæg fyrir kennara á pví stigi? Helsta ástæðan fyrir því að við ákváðum að skrifa um þetta efni var sú að mikið var rætt um kennslu á unglingastigi meðal kennaranema. Aberandi var að kennsla á því stigi þótti erfiðari en kennsla yngri barna. Einnig bar á mun meiri trú á hæfni karl- manna en kvenna til að takast á við kennslu á þessu stigi. Sú skoðun virtist útbreidd meðal kennaranema að strangur agi þyrfti að vera til staðar í kennslu á unglinga- stigi og því gjarnan haldið fram að karlmenn byggju fremur en konur yfir nauðsyn- legum eiginleikum í þeim efnum. Okkur þótti því athyglisvert að kanna nánar skoðanir fólks á því hvaða eiginleikar þurfi að prýða góða unglingakennara. Við könnuðum viðhorf grunnskólanemenda, starfandi kennara, kennaranema og skólastjóra og settum okkur það markmið að leita svara við þeim spurningum sem tilgreindar eru hér að framan. Segja má að athugun okkar hafi snúist um að skoða hvort einkenni, sem talin eru kvenleg eða karlmannleg, tengist þeim þáttum sem taldir eru ákjósanlegir í fari kennara á unglingastigi. Við drógum fram meginatriði í svörum hópanna og bárum því næst saman helstu niðurstöður. Við reyndum síðan að útskýra sameiginlega þætti og mismun á viðhorfum svarenda með hliðsjón af kenningum um kynhlutverk. Einhver ástæða hlýtur að vera fyrir því að sú umræða sem vitnað var til á sér stað, jafnt innan veggja skólans sem utan. Fólk tengir ákveðin einkenni oft við annað kynið fremur en hitt og telur konur greinilega síður búa yfir þeim einkennum sem æskileg gætu talist í fari kennara á unglingastigi. Væntingarnar eru ekki þær sömu til karla og kvenna en þær byggjast á þeim hlutverkum sem kynjunum er Ritgerðin var skrifuð undir umsjón Dóru S. Bjarnason dósents við Kennaraháskóla íslands. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 2. árg. 1993 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.