Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 125

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 125
LÁRA STEFÁNSDÓTTIR, SIGURJÓN MÝRDAL bundna náminu og námsmat með sama hætti. Gert er ráð fyrir að kennaraefnin ljúki að jafnaði 24 einingum á ári. Þrátt fyrir að hér sé um hlutanám að ræða, er ekki talið ráðlegt að kennaraefnin í fjarskólanum séu í meira en hálfu starfi með náminu. Námskeið eru haldin í KHI í Reykjavík eða á öðrum stöðum eftir nánari ákvörð- un hverju sinni, 1-2 vikur í byrjun janúar ár hvert og 3-6 vikur að sumri í fjögur ár. Þaf- verður lögð áhersla á að ljúka námsþáttum sem krefjast viðveru nema og kenn- ara, en einnig verður lagt inn námsefni til frekari úrvinnslu í fjarnámi. Sumir náms- þættir, einkum þeir sem lúta að hagnýtum verkefnum á vettvangi skólastarfs, verða að öllu leyti með fjarkennslusniði. Kennaraháskólinn sér í samstarfi við fræðsluskrifstofur öllum kennaraefn- unum fyrir svokölluðum heimaskóla, þ.e. grunnskóla þar sem þau munu vinna hagnýt verkefni tengd náminu, stunda kennsluæfingar, athuganir o.fl. Sérstök áhersla er lögð á að styðja kennaraefnin í sjálfsnámi sínu. Til þess, og einnig til að leggja inn nýtt efni, er ýmist notast við síma, bréfapóst eða tölvusamskipti eins og henta þykir. Einnig munu kennarar heimsækja kennaraefni eftir því sem tilefni gef- ast og aðstæður leyfa. Ráðnir verða leiðsögukennarar í fræðsluumdæmunum. Fjarkennsluhlutinn er með bréfaskólasniði og er Islenska menntanetið nýtt til samskipta og kennslu. KHÍ naut fulltingis fræðslustjóra við að tryggja aðgang fjar- nema að tölvum og búnaði í grunnskólum og á fræðsluskrifstofum. KHI útvegar þeim öllum aðgang að menntanetinu. Hefðbundin póstsamskipti hafa verið notuð samhliða til að tryggja þátttöku þeirra sem ekki tengdust tölvunetinu í upphafi. Starfsmenn Islenska menntanetsins hafa verið nemum innan handar við tengingar og notkun tölvunetsins. Tenging nemendahópsins hefur gengið framar vonum, enda starfsfólk Islenska menntanetsins óþreytandi að ferðast til allra landshorna. Nemar geta sjálfir eignast búnað, tölvu og mótald, til að nýta menntanetið að heiman, en flestir tengjast menntanetinu um búnað í heimaskóla eða öðrum skóla í nágrenni sínu. Þar sækja þeir verkefni og upplýsingar, skila þangað úrlausnum verkefna, senda stutt skila- boð, spurningar og athugasemdir til kennara eða til annarra nemenda. ÍSLENSKA MENNTANETIÐ - AÐDRAGANDI íslenska menntanetið á rætur sínar á Kópaskeri þar sem Pétur Þorsteinsson stofnaði tölvumiðstöð skóla, Imbu, árið 1988 (Pétur Þorsteinsson 1992; Lára Stefánsdóttir 1993). Árið 1990 fóru aðrir grunnskólar í umdæminu að tengjast tölvunni á Kópa- skeri. Notkunin fór sívaxandi og skólar utaiT svæðisins fóru að tengjast og ljóst varð að frumkvæði Péturs naut almenns stuðnings skólamanna í landinu. Árið 1992 var nauðsynlegt að stækka tölvumiðstöðina og voru settar tvær nýjar miðstöðvar, í Reykjavík og á Akureyri, og um leið var nafninu breytt í Islenska menntanetið. Vorið 1993 höfðu um 80% allra skólastofnana í landinu verið tengdar við mennta- netið. Fjölmargir aðilar studdu stofnun Islenska menntanetsins. Þar skipti miklu máli ákvörðun Kennaraháskólans um að nota tölvusamskipti í fjarskóla sínum (Lára 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.