Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 130

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 130
FJARKENNSLA UM TOLVUNET höfðu tölvusamskipti áður en þeir hófu nám í fjarskólanum. Vegna þessa var nemum til að byrja með gefinn kostur á að nota bréfapóst samhliða tölvusamskipt- unum. Oll grunngögn sem snertu námið voru t.d. send út bæði á netinu og í bréfa- pósti. Það er eingöngu spurning um tíma, hvenær óþarfi verður að nýta bréfapóst- inn í þessu sambandi. Orfáir fjarnemar hafa ekki enn komist upp á lag með að nýta tölvupóst sér til gagns og þá vegna tæknilegra vandræða á heimaslóð þeirra. Það eru engar ýkjur að flestir nemarnir standa nú kennurum sínum framar í notkun netsins og könnun á möguleikum þess. Eins og alltaf þegar læra á nýja tækni koma fram hindranir sem þarf að yfirstíga. Nemendur hafa þurft að læra á nýjan hugbúnað, valmyndir menntanetsins sem eru harla ólíkar litríkum táknmyndum einmenningstölvanna. Þeir hafa þurft að átta sig á þeirri tækni sem notuð er til að láta tölvur hafa samskipti sín á milli og ný hugtök sem því fylgja. Slíkt nýjabrum getur verið óþægilegt á stundum, en þá þýðir ekki að gefast upp heldur bíta á jaxlinn og læra af mótlætinu. Er vægt til orða tekið þegar sagt er að nemendur fjarskólans hafa náð meiri tökum á tölvusamskiptum en bjart- sýnustu menn þorðu að vona í upphafi. A námsbraut fjarskólans var fyrsta kastið nær eingöngu notast við tölvupóst, þ.e. samskipti milli einstaklinga, nemenda og kennara; nemenda innbyrðis og kennara innbyrðis; eða boð til hópa á póstlistum. Næsta skref hlýtur að vera virk notkun tölvuráðstefna í einstökum námskeiðum og almennt í fjarskólanum. Þátt- taka fjarnema í ráðstefnum kennara á Menntanetinu er einnig spennandi kostur í starfsmenntun kennara. Síðan hljóta að taka við víðtæk samskipti um net við aðila víðsvegar um heim. Dæmi eru um að á námskeiðum við háskóla erlendis hafi sér- fræðingar á sviðinu eða jafnvel höfundar námsbóka tekið þátt í umræðum með nemendum um tiltekið námsefni. Nokkur dæmi eru þegar um íslenska kennara sem stunda framhaldsnám við erlenda kennaraháskóla um Islenska menntanetið. Þannig er aðeins tímaspursmál hvenær t.d. íslenskir kennaranemar taka námskeið við erlendar stofnanir sem hluta af námi sínu í fjarskóla KHÍ, eða að erlendir stúdentar sæki slík námskeið hingað. Einsýnt er að þróun þessarar tækni mun fleygja fram á komandi öld. Verið er að gera tilraunir með ýmiss konar samtengingu tölvuneta og margháttaðra tækni- miðla. Auðveldari sendingar mynda og hljóða um netin munu t.a.m. gefa núver- andi textaflutningi aukið kennslufræðilegt gildi, sérstaklega þegar notkun lita bætist við. Við stöndum sem sé á tímamótum. Námsumhverfi einskorðast nú hvorki við skólastofur, skólabyggingar né skólastofnanir. Þaðan af síður er það bundið við hefðbundnar námsbækur eða kennslutæki. Þetta svið þróast ört og mikilvægt er að menntastofnanir kennara hafi forystu um að kanna kosti þess og galla. Mikilvægast er þó að nú gefst kennurum hér í landi tækifæri til þess að taka þátt í mótun nýrrar tegundar skólastarfs með brautryðjendum á þessu sviði í heiminum. 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.